30.3.2009 | 00:44
Komdu í kvöld.
Ég dragnast áfram međ drunga svip
og dreyrinn snjóinn litar
ég held enn um hjartađ en hef ekkert grip
og einungis finnast ţar litlir bitar
en líf mitt kom seint í kvöld
á ţessari kaldlyndu öld
En skaflana ég skelfist og hrćđist mjög
og ég skelf á beinum og taugum
í einslitum heimi ráđa alţjóđalög
og ekkert er huliđ ţeirra augum
sem komu međ líf mitt í kvöld
á ţessa kaldlyndu öld
Ég er einn međ mörgum í morgunsári
og á mig kuldinn bítur
ég lagđi af stađ á ţessu líknarári
og lofgjörđ enga sá hlýtur
sem kom međ líf mitt í kvöld
á ţessari kaldlyndu öld
Og áfram ég dragnast međ draugasvip
og dreg á eftir mér línu
sem eittsinn var brugđiđ um björgunarskip
sem bar mig frá kuli og pínu
sem kom inn í líf mitt í kvöld
á ţessari kaldlyndu öld
Hvert ég fer og ef ferđinni ég rćđ
og hvađ ég finn ţađ veit ég eigi
en ef dalir og dyngjur eru í augnahćđ
ţá dárum ţeim ég fleygi
sem komu inn í líf mitt í kvöld
međ ţessa kaldlyndu öld.
Athugasemdir
Frábćrt.
Anna Einarsdóttir, 30.3.2009 kl. 11:03
Gott ljóđ.
Hilmar Gunnlaugsson, 31.3.2009 kl. 01:46
Klikkar ekki..
Gulli litli, 3.4.2009 kl. 07:13
Magnţrungiđ alveg!
Guđsteinn Haukur Barkarson, 4.4.2009 kl. 01:11
Já Guđni... rosalega gott ljóđ... held ţađ sé auđvelt ađ semja lag viđ ţetta...
Brattur, 4.4.2009 kl. 16:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.