Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Gunnlaugur Gunnlaugsson.

Gulli Gull

Hvað viltu ekki vera bloggvinur minn ?

Gunnlaugur Gunnlaugsson., sun. 16. jan. 2011

Gunnar Páll Gunnarsson

Gamalt lag.

Sæll Guðni minn. Ég er að leita að lagi sem þú sendir okkur einu sinni á spólu þegar þú vars á Sólinni. (laaanngggttt sssííííðððaaan) Mac arthur park. Ferlega flott barytonrödd og slideguitar með meiru. Ég get alls ekki fundið þetta á You tube. Getur þú sent mér nafnið á söngvaranum svo ég geti hlustað á lagið? Spólan er ónýt :(:( Kærar kveðjur til ísalands. Gunni palli kokur.

Gunnar Páll Gunnarsson, mán. 28. júní 2010

Drottinn blessi þig!

Sæll vertu Guðni! Rakst á bloggið þitt, og sá að ég á í þér bróðir í Kristi, svo ég er ríkari en ég hélt. Vertu Guði falinn vinur! Halldóra Ásgeirsdóttir.

Halldóra Ásgeirsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 10. ágú. 2008

Guðni Már Henningsson

Takk fyrir innlitið

Jón Þór, þakka þér fyrir innlitið og blessunina, Dísa, til að koma í veg fyrir allan misskilning þá var það Stebbi sem var dragdrottning...ekki ég!!! Gaman að heyra frá þér. Siggi Guðfinns...við verðum í sambandi.

Guðni Már Henningsson, fös. 25. júlí 2008

Takk fyrir skrifin

Það er gaman að fylgjast með skrifum þínum. Guð blessi þig og þitt starf. Jón Þór, www.jte.is

Jón Þór Eyjólfsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 24. júlí 2008

Dísa Strumpur

Sæll Guðni. Ég er að vona að é sé á réttum stað eða að heilsa réttum Guðna. En til að vera viss þá ætla ég að gera smá könnun. Hvað dettur þér í hug ef ég nefni Freyjugöu í kringum 1972-74 og menn leika dragdrotningar og spígspora þannig klæddir niður í sjoppu og fl. Eða ,, smjatt, smjatt, svíð, svíð, kjams,kjams. Eru það einhverjar minningar hjá þér. Ég er rétt nýbúin að átta mig á að Guðni Már í popplandi hjá Rúv sé kanski þessi sami maður. Þegar maður hefur bara röddina en ekki neitt annað og líka eftir svona mörg ár þá er Mái ekki svo skír í mynninu en þó??? Ef þú kannast við eitthvað af þessu bulli þá máttu hafa samband við mig. Ég heiti Þórdís Bjarnadóttir ( Dísa) og bjó með systrum mínum á Freyjugötu á námsárum en ég var gift Vilhjálmi Sigurjónssyni í nokkur ár, ef þu manst eftir honum. Gaman væri að heyra frá þér. póstfang mitt er aridisa@gmail.com ´Kv Dísa Bj.

Þórdís Bjarnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. júlí 2008

Takk fyrir mig

Takk fyrir ljóðin,og spjallið um daginn. Lifðu heill. Siggi Guðfinns

Sigurður Kristinn Guðfinnsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 2. júlí 2008

Linda

Sæll Guðni

Vildi benda þér á nýtt efni á síðunni minn og svo láta þig vita að það er vegna þín sem kallið fór fram, endilega kíktu á þennan þráð hjá mér :) http://vonin.blog.is/blog/vonin/entry/544148/ Guð Blessi þig.

Linda, fös. 23. maí 2008

Marta B Helgadóttir

Bara af fáfræði

..ein spurning til þín á minni síðu :)

Marta B Helgadóttir, mán. 14. apr. 2008

Guðni Már Henningsson

Sæl Linda

Gaman að sjá þig hér. Vona að allt sé í lukkunnar velstandi. Skilaðu kveðju til bróður þíns..

Guðni Már Henningsson, lau. 9. feb. 2008

Linda Samsonar Gísladóttir

Sæll vertu Guðni, long time no see :)

Sá þig svona tilsýndar á blogginu, minnist góðra stunda á D-1 í Kópavoginum þegar ég var á "röltinu". Vona að þú hafir það gott:)

Linda Samsonar Gísladóttir, mið. 23. jan. 2008

Arnbjörn Eiríksson

Kærleikurinn mestur.

Sæll Guðni varð að kvitta þegar ég rakst á síðuna, sjáumst á fimmtudaginn.kveðja

Arnbjörn Eiríksson, lau. 8. des. 2007

Sæll

Komdu sæll og blessaður meistari Guðni Már. Ég heiti Stefán og er mikill aðdáðandi þinn og ég hlusta alltaf á þig þegar þú ert á Rás 2 á Föstudagskvöldum og þú ert með mjög skemmtilegan þátt og það er gaman að hlusta á hann.

Stefan (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. nóv. 2007

Guðjón Sigurðsson

Fra Beiker

Sæll Guðni minn, hafðu samband við mig t.d.gjsig@isl.is

Guðjón Sigurðsson, lau. 20. okt. 2007

Guðjón Sigurðsson

Hafdu samband

Sæll Guðni Mar getur þu haft samband við mig annhvort i sima er i ssimaskran eða netf. gjsig@isl.is KV Gussi Beiker.

Guðjón Sigurðsson, þri. 9. okt. 2007

loa

blessadur kollegi kaffid er ordid kalt,lattu nu sja þig her i fellinu,er med bloggsidu bonnesen.bloggar.is. eru samkomur enn a hvervisgötu. puss ohc kram

loa (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 30. sept. 2007

Guðni Már Henningsson

Til Brynju

Endilega Brynja, gerðu það...gaman að heyra frá þér. Skilaðu kveðju til allra sem ég þekki í þinni fjölskyldu.

Guðni Már Henningsson, fim. 6. sept. 2007

Brynja Haraldsdóttir

mikið var gaman að rekast á bloggið þitt Guðni minn það eru nú komin ár og aldir síðan ég sá þið en reyndar oft heyrt röddina þína á öldum Ljósvakans má ég setja link af blogginu þínu inn hjá mér? vonandi fattaru hver ég er dóttir Halla og ellu þú hlýtur að fatta:) kv Brynja Akranesi...

Brynja Haralds (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. sept. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband