Halelújablúsinn

hvít dúfa  

Halelújablús.

 

Hertu upp hugann

ţví heilaga dúfan mun láta sjá sig 

hertu upp hugann

ţví heilaga dúfan er söm viđ sig

og halelújablúsinn ég ćtla núna ađ hamra í ţig.

 

Eittsinn viđ ćtluđum

til Eistlands sannleikann ađ höndla og éta sođinn lax

já eittsinn viđ fórum

Til Eistlands ađ ađ ţamba vodka međ Stalín og Marx

en halelújablúsinn ég heimta ađ komi nú strax.

 

Viđ dönsuđum valsinn

í Varsjá og rýndum í framtíđ svo forna

viđ dönsuđum vals

í Búdapest og lásum um framtíđina svo forna

en halelujablúsinn viđ kyrjum nú alla mánudagsmorgna.

 

Halelújablús halelújablús halelújablús

halelújablús halelújablús halelújablús.

 

En Jesús varđ je je

og viđ játum hann saman öll sunnudagskvöld

og Jesús varđ je je

og viđ játum hann saman öll ţriđjudagskvöld

ţar halelújablúsinn sá besti blámi tekur ţá öll völd.

 

Hertu´upp hugann

ţví hvíta dúfan kemur senn

hertu upp hugann

ţví hvíta sćta dúfan ţín vina kemur nú senn

rennum saman í halelújablúsinn einusinni enn.

 

Gráttu ekki gćskan

gamla rússadansinn dauđa

gráttu ekki gćskan

gamla Engels og Maó og Lenin steindauđa

kyrjum halelújablúsinn fyrir kommana svo blóđdroparauđa.

 

Halelújablús halelújablús halelújablús

halelújablús halelújablús halelújablús.

 

Viđ fögnum ţví dúfa

ef ţú dvelur nú okkur hjá

elsku litla sćta dúfa

dveldu okkur ćtíđ hjá

og viđ kyrjum halelujablúsinn ţartil ég fć ljósiđ ađ sjá.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Ég las međ ánćgju...

Brattur, 7.6.2009 kl. 00:28

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Flottur eins og venjulega

Vertu Guđi falinn

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 8.6.2009 kl. 18:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband