Komdu í kvöld.

 kalt kvöld

  

Ég dragnast áfram međ drunga svip

og dreyrinn snjóinn litar

ég held enn um hjartađ en hef ekkert grip

og einungis finnast ţar litlir bitar

en líf mitt kom seint í kvöld

á ţessari kaldlyndu öld

 

En skaflana ég skelfist og hrćđist mjög

og ég skelf á beinum og taugum

í einslitum heimi ráđa alţjóđalög

og ekkert er huliđ ţeirra augum

sem komu međ líf mitt í kvöld

á ţessa kaldlyndu öld

 

Ég er einn međ mörgum í morgunsári

og á mig kuldinn bítur

ég lagđi af stađ á ţessu líknarári

og lofgjörđ enga sá hlýtur

sem kom međ líf mitt í kvöld

á ţessari kaldlyndu öld

 

Og áfram ég dragnast međ draugasvip

og dreg á eftir mér línu

sem eittsinn var brugđiđ um björgunarskip

sem bar mig frá kuli og pínu

sem kom inn í líf mitt í kvöld

á ţessari kaldlyndu öld

 

Hvert ég fer og ef ferđinni ég rćđ

og hvađ ég finn ţađ veit ég eigi

en ef dalir og dyngjur eru í augnahćđ

ţá dárum ţeim ég fleygi

sem komu inn í líf mitt í kvöld

međ ţessa kaldlyndu öld.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Frábćrt. 

Anna Einarsdóttir, 30.3.2009 kl. 11:03

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Gott ljóđ.

Hilmar Gunnlaugsson, 31.3.2009 kl. 01:46

3 Smámynd: Gulli litli

Klikkar ekki..

Gulli litli, 3.4.2009 kl. 07:13

4 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Magnţrungiđ alveg!

Guđsteinn Haukur Barkarson, 4.4.2009 kl. 01:11

5 Smámynd: Brattur

Já Guđni... rosalega gott ljóđ... held ţađ sé auđvelt ađ semja lag viđ ţetta...

Brattur, 4.4.2009 kl. 16:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband