Brúđa

   brúđa

Ég rölti um í reiđuleysi

ráfađi um götur og torg

fyrir ofan heiđur, tćr himinn

í huganum gleđi og sorg.

 

Ég fann fátt, ekki  stórt né smátt

og ekkert lét mig í friđi

dimman datt á, ekkert ég sá

einsog í myrkum móđurkviđi.

 

Ég gekk um garđinn víđa

ţar sem gróđur er stór og smár

úrsérvaxin en himinhá  tré

hristu af sér  ţúsund tár.

 

Ég fann fátt, hvorki  stórt né smátt

og allir létu mig í friđi

dimman steindauđ sólin eldrauđ

einsog í dýr í döprum  móđurkviđi.

 

Ég hugsađi´ um hamingju mína

sem hélt mér blýföstum tökum

ég elska, held ég mig ennţá

međ öllum hugsanlegum rökum.

 

Ég fann fátt, ekkert hátt né lágt

og aldurinn lét mig ekki´ í friđi

dimman hrundi´á, sá mig hér og ţá

einsog forđum í mínum móđurkviđi.

 

Öll mín lögmál eru lúin

og lítiđ sem ekkert ađ ske

úr götu minni ég greip ţá

grímu ţá sem er hvorki né.

 

Ég fann fátt, hvorki gróđa né afslátt

og ilmurinn lét mig ekki´ í friđi

dimman var á, slóđa sem lá ţá

aftur ađ  mínum móđurkviđi

 

Ég mćtti öllum og engum

og ýmislegt á göngu minni sá

en hvorki ţig né angistina ţína

né ţrána sem birtist aftanfrá.

 

Ég fann fátt, hvorki dökkt né dimmblátt

og draumurinn lét mig ekki´ í friđi

dimman ljósgrá, leit út sárţjáđ

líktog hún vćri úr myrkum móđurkviđi

 

Bráđum ég bregđ mér ţreyttur

undir brúnna sem ekki er hér

og ég biđ um ađ barniđ í mér lifi

einsog brúđa sem er eftirmynd af mér.

 

Ég fann fátt, hvorki ţrćl né ambátt

og friđurinn lćtur mig ekki´ í friđi

dimman er sátt og ég frír fer brátt

frjáls úr myrkum móđurkviđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband