27.3.2009 | 20:47
Til Gulla litla
Ég sendi honum Gulla litla kvæðisbút. Þarsem ég kann svo lítið á tölvur þá prentaðist hann kolvitlaust. Þessvegna birti ég hann á minni síðu svo að Gulli og aðrir viti hvernig vísan á að líta út!!!
Aldrei var nokkurt Norðurland
né nokkuð sem heitir Fjóni
og aldrei yfir eyðisand
einn um nótt með Jóni
dróst sá mikli dóni
dinglandi læraprjóni
á bíla.
Hann Litli yfirgaf láglaunaland
til lands með léttöl úr krana
eins og Móse inn í miðausturland
undir miskunn nokkura Dana
sem helst minna á hana
sem bíða sinn bana
hrópandi havana
gíla.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Bloggvinir
- steina
- gunnipallikokkur
- tb
- jakobsmagg
- gullilitli
- gustibe
- lindagisla
- gisgis
- annaeinars
- kiddirokk
- kokkurinn
- hjortur
- snorris
- vonin
- zeriaph
- baenamaer
- doralara
- snorribetel
- rosaadalsteinsdottir
- mofi
- maggib
- mammzan
- bergthora
- blues
- siggagudna
- kafteinninn
- skordalsbrynja
- rannveigmst
- skessa
- hist
- jensgud
- hamlet
- steinibriem
- sigynhuld
- valgerdurhalldorsdottir
- hugs
- gummigisla
- totally
- jabbi
- konukind
- eythora
- saxi
- siggasin
- raggipalli
- possi
- gudni-is
- valsarinn
- hlynurh
- ylfamist
- svavaralfred
- toshiki
- gtg
- sax
- nesirokk
- sindri79
- malacai
- geislinn
- sigvardur
- mp3
- lovelikeblood
- sverrir
- kjarrip
- ellikonn
- lostintime
- zunzilla
- olijoe
- mal214
- siggileelewis
- brandarar
- fjarki
- earlyragtime
- jgfreemaninternational
- alit
- mrsblues
- bestfyrir
- aslaugh
- korntop
- drum
- arnbje
- vefritid
- gattin
- krist
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það þarf ekki alltaf að vera merkilegt yrkisefnið svo úr verði góð vísa ... nei... ég er bara að grínast Gulli minn... ennþá vinir?
Brattur, 27.3.2009 kl. 21:27
Hver er þessi Brattur?
Gulli litli, 27.3.2009 kl. 21:57
Hann er í framboði fyrir Ö listann.
Guðni Már Henningsson, 27.3.2009 kl. 21:59
Er að springa í tætlur af stolti Guðni minn....Brattur, við erum vinir ...
Gulli litli, 27.3.2009 kl. 21:59
Við ætlum að kjósa hann, þaðeraðsegja ég, þú færð ekki að kjósa hér. Einnig bið ég afsökunar á framferði mínu í bankamálunum, ég kom nokkrum bönkum á hausinn. Lofa að gera það aldrei aftur. Svo hjálpi mér gvÖÖÖð.
Guðni Már Henningsson, 27.3.2009 kl. 22:04
Gulli... ekk í tætlur, það er bannað, annars er ég auðmjúkur yðar ævarandi þjónn í nútíð sem framtíð.
Guðni Már Henningsson, 27.3.2009 kl. 22:06
Það eru engir bankar eftir Guðni minn! Þú verður að gera eitthvað annað næst.
Gulli litli, 27.3.2009 kl. 22:06
Alveg sama, ég biðst samt afsökunar.
Guðni Már Henningsson, 27.3.2009 kl. 22:08
Gulli, vinur, utankjörstaða atkvæðagreiðslan er hafin Ö listinn þarfnast þín...
Brattur, 27.3.2009 kl. 22:22
Þú hefur minn stuðning....þú ætlar að leggja niður kreppuna er það ekki?
Gulli litli, 27.3.2009 kl. 22:51
Guð ni og Guð laugur ...okkur er fyrirgefið..
Gulli litli, 27.3.2009 kl. 22:52
... jú kreppan verður lög niður og sett niður með kartöflunum í vor...
Ég öfunda ykkur Guðna að heita Guð í byrjun nafna ykkar... langar rosalega að láta skíra mig upp á nýtt og heita Guðbrattur...
Brattur, 27.3.2009 kl. 23:08
Brattur, þú þarft ekki að öfunda; Brattur er gvÖÖÖð!!!!
Guðni Már Henningsson, 28.3.2009 kl. 08:45
Brattur er gvÖÖÖð og mÖÖÖÖrgæsir á Vatnajökull, ÖÖÖReigar allra landa sameinist!!!! KJösum ÖÖÖÖ listann i vor.
Guðni Már Henningsson, 28.3.2009 kl. 08:47
Gulli litli, 28.3.2009 kl. 09:14
Meinleg níðkvæði um Norðurland. Vér mótmælum.
Guðmundur St Ragnarsson, 28.3.2009 kl. 14:19
Ég biðst enn og aftur afsökunar og fyrirgefningar.
Guðni Már Henningsson, 28.3.2009 kl. 15:19
Þið eruð frábærir. ;)
Marta Gunnarsdóttir, 28.3.2009 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.