Meiriháttar...

 paul simon

 

 

 

 

 

Frábćrt ađ einn úr stórmeistaradeildinni í viđbót skuli vera á leiđinni til landsins. Bara í ár erum viđ ađ fá Bob Dylan, Eric Clapton, John Fogerty og Paul Simon! Ţvílík dýrđ!Ekki er langt síđan ađ Van Morrison hélt frábćra tónleika hérna, Deep purple, Coldplay, James Brown, Ray Davies, Robert Plant  og í gćr voru Low međ tónleika á Nasa. Og viđ erum orđin svo góđu vön ađ ég er örugglega ađ gleyma einhverjum stórstjörnum. Ekki má gleyma frábćrum Ţursa tónleikum í höllinni, Megas var međ stórtónleika svo og Rúni Júl. En frábćrt ađ Paul Simon skuli vera ađ koma. Sjáiđ hérna lista yfir lög, bara frá sólóferlinum:

  1. Mother and Child Reunion
   2. Loves Me Like a Rock
   3. Me And Julio Down By The Schoolyard
   4. Duncan
   5. Kodachrome
   6. 50 Ways To Leave Your Lover
   7. Slip Slidin' Away
   8. Gone At Last
   9. Something So Right
  10. Late In The Evening
  11. Hearts And Bones
  12. Take Me to the Mardi Gras
  13. That Was Your Mother
  14. American Tune
  15. Peace Like A River
  16. Stranded In A Limousine
  17. Train In The Distance
  18. The Late Great Johnny Ace
  19. Still Crazy After All These Years
  20. Graceland
  21. Diamonds On The Soles Of Her Shoes
  22. The Boy In The Bubble
  23. You Can Call Me Al
  24. Under African Skies
  25. The Obvious Child
  26. Born At The Right Time
  27. The Cool, Cool River
  28. Spirit Voices
  29. Adios Hermanos
  30. Born In Puerto Rico
  31. Quality
  32. Darling Lorraine
  33. Hurricane Eye
  34. Father & Daughter
  35. Outrageous
  36. Wartime Prayers


mbl.is Paul Simon međ tónleika á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Vá ég fagnađi í 2 mínútur ţangađ til ég áttađi mig á ţví ađ ég verđ ekki á landinu 1 júlí! Damn :( En ég sá kallinn 1991 á Hróarskeldu og ţađ voru stórkostlegir tónleikar!

Kristján Kristjánsson, 5.4.2008 kl. 19:56

2 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Kiddi vinur....ég skal segja ţér allt um tónlweikana ţegar ţú kemur heim....

Guđni Már Henningsson, 5.4.2008 kl. 20:52

3 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

Frábćrt.Merkilegt. Ţađa er varla ađ ég trúi ađ íslenski "markađurinn" beri ţetta, en ţađ ţýđir nú ekki ađ vera međ neikvćtt röfl hér - óska og biđ fyrir hinni bestu útkomu fyrir alla - viđ sem hlustum njótum hlunnindanna.

 Ég bendi ţó á ađ enn eru lausir miđar á tónleika Bob Dylans í Egilshöll, bćđi í svćđi A og B á međan 18.000 miđar á tónleika Dylans í Stavanger SELDUST UPP Á EINUM DEGI (og 1.000 var bćtt viđ, seldust strax) - hvernig skyldi standa á ţví?  Koma svo Íslendingar!:)

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 6.4.2008 kl. 01:45

4 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ţađ er rétt Svein björn...koma svo...Bob Dylan er merkilegasti tónlistarmađur síđustu aldar og ţessarar....ţó ađ ég ţyrfti ađ safna flöskum til ađ sjá hann og heyra myndi ég gera ţađ...

Guđni Már Henningsson, 6.4.2008 kl. 13:37

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Óskaplega langar mig mikiđ á ţessa tónleika

Marta B Helgadóttir, 6.4.2008 kl. 23:58

6 identicon

Ţađ er ekki spurning ađ mađur kaupir miđa á meistara Paul Simon rétt eins og meistara Bob Dylan og meistara Eric Clapton. Sleppi hins vegar minni spámönnum eins og John Fogerty og Ken Hensley, ţó međ fullri virđingu fyrir ţeim fyrrnefnda. 

Stefán (IP-tala skráđ) 7.4.2008 kl. 11:35

7 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

ćijá, og ég verđ í Noregi ţann 1.júlí! Ţađ eina sem huggar mig er ađ 1.júlí verđ ég á tónleikum Leonards Cohen´s í Osló, ahh en ţađ huggar mig eiginlega ekki. Nema hvađ, enginn getur veriđ á tveim stöđum í einu (viturlegt eđa hvađ)

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 9.4.2008 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband