7.12.2007 | 23:38
Þetta er ekkert nýtt....
...það hefur fjöldinn allur af fólki séð skordýr þegar það hefur verið að drekka. Og þá er ástandið orðið sjúklegt og kallað delerium tremens. Samt er ég nokkuð viss um að Stefán Sigurðsson hefur verið langt frá slíku ástandi. En einsog ég sagði þá hafa drykkjumenn- og konur séð allskyns skordýr þegar það hefur setið að sumbli, ekki bara fnyktítur og klaufhala heldur einnig allskyns útdauð furðufyrirbæri sem og kvikindi sem skordýrafræðingar eiga eftir að bera kennsl á. Svo ekki sé minnst á hina frægu bleiku fíla.....
Fann skordýr í jólabjórnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
oj !
Marta B Helgadóttir, 8.12.2007 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.