7.11.2007 | 17:02
Stormurinn
Á stundu sem þessari ég staðið get ekki einn
með storminn í fangið, við bakið ekki neinn
þá bærist í brjósti rödd með guðlegum hreim
-ég borið get þig alla leiðina heim-
-Þú stendur ekki einn, ég hef staðið þér við hlið
og þú ert sterkur er þú biður um mitt lið
ég hef aldrei farið, ég hef alltaf verið hér
það eina sem þú þarfnast er ástin frá mér.-
Þá vindurinn þagnar og þögnin verður hlý
í þúsund ár hefur náð hans verið ný
þó vindurinn hamist þá komin er kyrrð
og Kristur Jesús er svarið, ef þú spyrð.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson
Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
- steina
- gunnipallikokkur
- tb
- jakobsmagg
- gullilitli
- gustibe
- lindagisla
- gisgis
- annaeinars
- kiddirokk
- kokkurinn
- hjortur
- snorris
- vonin
- zeriaph
- baenamaer
- doralara
- snorribetel
- rosaadalsteinsdottir
- mofi
- maggib
- mammzan
- bergthora
- blues
- siggagudna
- kafteinninn
- skordalsbrynja
- rannveigmst
- skessa
- hist
- jensgud
- hamlet
- steinibriem
- sigynhuld
- valgerdurhalldorsdottir
- hugs
- gummigisla
- totally
- jabbi
- konukind
- eythora
- saxi
- siggasin
- raggipalli
- possi
- gudni-is
- valsarinn
- hlynurh
- ylfamist
- svavaralfred
- toshiki
- gtg
- sax
- nesirokk
- sindri79
- malacai
- geislinn
- sigvardur
- mp3
- lovelikeblood
- sverrir
- kjarrip
- ellikonn
- lostintime
- zunzilla
- olijoe
- mal214
- siggileelewis
- brandarar
- fjarki
- earlyragtime
- jgfreemaninternational
- alit
- mrsblues
- bestfyrir
- aslaugh
- korntop
- drum
- arnbje
- vefritid
- gattin
- krist
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljómandi fallegt....
Gulli litli, 7.11.2007 kl. 17:30
Fallegur texti sem segir bara sannleikann
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 18:27
Þetta er með því fallegra sem ég hef lesið. Kærar þakkir.
Jóhann Elíasson, 7.11.2007 kl. 21:59
þú ert bara dásamlegur vinur minn
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 7.11.2007 kl. 22:45
Alveg er þetta yndislegt hjá þér Guðni, takk fyrir að leyfa okkur að njóta
Guðrún Jóhannesdóttir, 8.11.2007 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.