5.10.2007 | 21:29
Eitt lítið ástarljóð....
...af því að ástin er, eða á að vera sterkasta aflið. Og þetta ljóð er til konunnar minnar....
Þú gafst mér vorið og vindana hlýju
og vefur mig örmum alla tíð
þú gafst mér daginn og nóttina nýju
og nú einsog alltaf er elska þín blíð.
Þú færðir mér fögnuð með brosinu þínu
og frá þér alltaf alúðin skín
þú opnaðir ástina í hjartanu mínu
og eilífðarsólin er alla tíð þín.
Þú fallega kona ert kærleikans yndi
sem kom inn í heiminn samtímis þér
og þó að ég hrjáður í mótstraumum syndi
þá stendur þú alltaf við hliðina´ á mér.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson
Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
- steina
- gunnipallikokkur
- tb
- jakobsmagg
- gullilitli
- gustibe
- lindagisla
- gisgis
- annaeinars
- kiddirokk
- kokkurinn
- hjortur
- snorris
- vonin
- zeriaph
- baenamaer
- doralara
- snorribetel
- rosaadalsteinsdottir
- mofi
- maggib
- mammzan
- bergthora
- blues
- siggagudna
- kafteinninn
- skordalsbrynja
- rannveigmst
- skessa
- hist
- jensgud
- hamlet
- steinibriem
- sigynhuld
- valgerdurhalldorsdottir
- hugs
- gummigisla
- totally
- jabbi
- konukind
- eythora
- saxi
- siggasin
- raggipalli
- possi
- gudni-is
- valsarinn
- hlynurh
- ylfamist
- svavaralfred
- toshiki
- gtg
- sax
- nesirokk
- sindri79
- malacai
- geislinn
- sigvardur
- mp3
- lovelikeblood
- sverrir
- kjarrip
- ellikonn
- lostintime
- zunzilla
- olijoe
- mal214
- siggileelewis
- brandarar
- fjarki
- earlyragtime
- jgfreemaninternational
- alit
- mrsblues
- bestfyrir
- aslaugh
- korntop
- drum
- arnbje
- vefritid
- gattin
- krist
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún hlýtur að vera hugfangin
Ágúst Böðvarsson, 5.10.2007 kl. 23:59
P.S: Endilega kíkkaðu á nýja lagið á blogginu mínu. Er að frumflytja þar lag og texta eftir mig.
Ágúst Böðvarsson, 6.10.2007 kl. 00:00
Hér er greinilega maður verulega smurður af andanum á ferð.. þetta er góð frammistaða á ritvellinum sem færir þér örugglega góða máltíð og hugguleg heit hjá þinni heitelskuðu.
Gísli Torfi, 6.10.2007 kl. 09:58
ja, ef þetta er ekki ávísun á huggulegheit, þá veit ég ekki hvað það er :)
Betra en 10 þúsund rósir :)
Guðrún Jóhannesdóttir, 6.10.2007 kl. 17:10
Þú ert að reyna græta mann! Er það ekki?
Kiddi Klettur (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 17:28
Takk fyrir falleg orð öll og Kiddi...það skemmtilegasta sem ég sé er þegar þú brynnir músum.....
Guðni Már Henningsson, 8.10.2007 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.