10.9.2007 | 09:46
Plötur vikunnar á Rás 2
Ţađ er venja hjá okkur á Rás 2 ađ velja plötur vikunnar. Eina íslenska og eina erlenda. Ég vil vekja athygli á ţeim plötum sem eru núna, VilHelm (Naglbítur) var ađ senda frá sér magnađa plötu sem heitir The Midnight Circus og er hans fyrsta sólóplata....fín tónlist og Villi er ađ segja skemmtilegar sögur. Vegna hingađkomu Jethro Tull er ţeirra nýjasta plata erlenda plata vikunnar. Sú nefnist Best of Acoustic og er einsog nafniđ gefur til kynna órafmögnuđ. Flott plata. Hvet alla til ađ leggja eyrun viđ viđtćkiđ og hlusta á ţessar plötur ásamt öđru gćđaefni sem Rás 2 útvarpar.
Athugasemdir
Spennandi. Er kominn međ fiđring fyrir Tull tónleikunum á föstudag
Kristján Kristjánsson, 10.9.2007 kl. 10:31
Ţetta er alveg ótrúlegt ..síđast ţegar ađ Tull komu var ég ađ spila á Vestfjörđum međ Rabba heitnum og Galileó(gleymi ţví aldrei) og nú verđ ég ađ spila á Jazzhátíđ í Noregi.......ţó ađ ég sé saxi ţá hef ég bnú spilađ margar flautusólóir inn á plötur og nćgir ţar ađ nefna lagiđ Líf međ Stebba Hilmars...............Lá nefnilega yfir Ian Anderson í den....og lít einnig á mig sem flautuleikara...gćti jafnvel trúađ ađ ţađ sé jafnmikiđ af sax og flautu (og alt ţverflautu) á Skuggum sem kom út í sumar.
Einar Bragi Bragason., 11.9.2007 kl. 00:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.