3.9.2007 | 13:04
Bob Dylan
Að mínu mati er Bob Dylan merkilegasti listamaður síðustu aldar ásamt Charlie Chaplin. Ég veit ekki hvort það þarf að rökstyðja það nokkuð nánar. Smekkur á list er eitthvað sem ekki þarf að rífast um. Ef þið viljið sjá myndbönd með Dylan þá eru nokkur góð hérna; Dylan videos Youtube.com
Senor Senor, senor, do you know where we're headin'? Lincoln County Road or Armageddon? Seems like I been down this way before. Is there any truth in that, senor? Senor, senor, do you know where she is hidin'? How long are we gonna be ridin'? How long must I keep my eyes glued to the door? Will there be any comfort there, senor? There's a wicked wind still blowin' on that upper deck, There's an iron cross still hanging down from around her neck. There's a marchin' band still playin' in that vacant lot Where she held me in her arms and said, "Forget me not." Senor, senor, I can see that painted wagon, I can smell the tail of the dragon. Can't stand the suspense anymore. Can you tell me who to contact here, senor? Well the last thing I remember before I stripped and kneeled Was that trainload of fools bogged down in a magnetic field. A gypsy with a broken flag and a flashing ring Said, "Son, this ain't a dream no more, it's the real thing." Senor, senor, you know their hearts here is as hard as leather. Well, give me a minute, let me get it together. I just gotta pick myself up off the floor. I'm ready when you are, senor. Senor, senor, let's overturn these tables, Disconnect these cables. This place don't make sense to me no more. Can you tell me what we're waiting for, senor?
-Bob Dylan-
Bloggar | Breytt 4.9.2007 kl. 00:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.9.2007 | 19:47
Vantar löggur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.9.2007 | 17:00
Kvæði
Af og til hef ég hugsað að birta hér kvæði sem yðar einlægur hefur bögglað saman. Hér er það fyrsta:
Það er vottur af fegurð sem flögrar hér um
fallnar konur og menn á kreiki
í glösum er glóð sem eitt sinn var hlý
og gamlir draugar enn á reiki.
Hér er eitthvað sem er mér algjörlega nýtt
en alltaf þó var hér til staðar
dagurinn er til,ég man það á morgun
og mínútur líða æ hraðar.
Ég skynja það með skammtafræðinni
og skemmti mér á meðan
ég get aldrei farið héðan
Ég get ekki gleymt því, nei það var aldrei til
né get ég á heilum mér tekið
sjáöldur og bárur þær sátu um mig
og stjórnlaust þær hafa mig rekið.
Ég skynja það með skammtafræðinni
og skemmti mér á meðan
ég get aldrei farið héðan.
Ég get ekki heilsað, kvatt né komið á ný
ég kannast við engan og alla
ég get ekki hangið né hríslast hér um
né hoppað til þess eins að falla.
Ég skynja það með skammtafræðinni
og skemmti mér á meðan
ég get aldrei farið héðan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2007 | 18:32
Loksins!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)