Vorvísa

 svart vor

Ef ţú átt eitt vor til ađ gefa mér

og urmul af leyndum ţráđum

ţá gćtum viđ sćst viđ framtíđ og for

og fundiđ ţađ sem viđ dáđum.



Og ef ađ mín lukka mig léki viđ

og lánađi mér nokkra daga

ţá yrđi ég aftur fleygur og frjáls

en fráleitt einhver framhaldssaga.



Sól og stjörnur, tungl og tími

haf og hauđur, tímanna tákn

elli og ćska, karl og kona

minning og mćđa, brunninn bákn.



Hví skildi´ ég ekki skála fyrir ţví

sem skilur milli lífs og dauđa

og horfa á Guđs sjóndeildarhring

og til himinsins fagurrauđa.



Og eitt er víst og annađ á reiki

og ekkert til ađ státa sig af

en ţú hafđir eitt sinn á ţínu valdi

ţrána sem Guđ mér einum gaf.



Sól og stjörnur, tungl og tími

haf og hauđur, tímanna tákn

elli og ćska, karl og kona

minning og mćđa, brunninn bákn.



En vikur og ár eru válynd nú

og varla nokkuđ sem ţú getur gert

og biđja ţig um tíma međ tárum

tel ég ekki ómaksins vert.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

 Ţú ert alltaf flottastur.

Marta Gunnarsdóttir, 3.3.2009 kl. 22:51

2 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

Takk fyir, góđ hugleiđing í ljóđinu.

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 4.3.2009 kl. 14:26

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Guđni minn

Mikiđ var ţetta fallegt.

Vertu Guđi falinn kćri trúbróđir

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 6.3.2009 kl. 00:16

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

yndislegt eins og alltaf hjartađ mitt

knús í krukku

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 6.3.2009 kl. 16:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband