Í minningu vindsins.

 rauđ sól

Ţú rođagullna milda sól

sem áđur lýstir veginn minn

og undurfagrir litir ţínir

voru mínir

nú sé ég ţig

međ steinauga stilltu

 

hrísla litla viđ veginn

hjá bröggunum veđurbörđu

ţú ţekkir norđanvindinn

sem áđur umvafđi mig

međ milljónum snertinga

međ órímuđum orđum

hvíldu viđ sjóndeildarhringinn

í minningu vindsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ást í poka til ţín !

s

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 4.1.2009 kl. 17:40

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Guđni minn

Takk fyrir mig.

Vertu Guđi falinn

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 7.1.2009 kl. 23:56

3 Smámynd: Gulli litli

jĺ, sćll..

Gulli litli, 8.1.2009 kl. 12:50

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

hvar ertu vinur minn !!!

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 9.1.2009 kl. 06:00

5 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sćll!

Hlustađi á ţig á föstudagskvöldiđ.

Röddin er eins og ljóđin ţín,mild

Ţátturinn var samt góđur!

 Kveđja úr Garđabć

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 13.1.2009 kl. 21:23

6 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Sćll minn kćri Guđni:)

Falleg eru ţau ljóđin ţín og veita manni hvíld frá fárviđrinu sem ríkir víđast í vef heimi. Ég hef meira ađ segja sogast inn í ţađ, hálfpart gegn vilja mínum. En stundum verđur meinlausasta fólk ađ ryđja út úr sér skođunum sínum.

Ég sendi ţér lítiđ *knús* 

Linda Gísla

Linda Samsonar Gísladóttir, 17.1.2009 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband