Anna.

Arthur Alexander er eina tónskáldið sem Beatles, Rolling Stones og Bob Dylan hafa tekið lag eftir. Beatles tóku þetta lag, Anna, Rolling Stones tóku You better move on og Dylan söng Sally Sue Brown. Alexsander átti merkilega æfi, komst á toppinn og keyrði síðan strætó í mörg ár. Hann hvorki spilaði á hljóðfæri né las nótur, samt samdi hann þessi fallegu lög. Kynnið ykkur endilega tónlistina hans og sögu sem er viðburðarrík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

knúsaknús til þín vinur minn !

JólaLjós í hjartað þitt !

s

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.12.2008 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband