20.12.2008 | 21:24
Svínasteik
Ţađ hefur veriđ kvartađ undan ţví ađ kveđskapur minn sé á stundum eilítiđ ţungur og tormeltur. Ţví er hér birtur laufléttur texti um elliárin sem eru ţví miđur ekki svo langt undan...
Svínasteik
Ţađ er sunnudagur og svíniđ heitt
og sultan međ glćsibrag
nú bökum viđ okkur vínarbrauđ
og blessum vorn ćfidag.
Viđ sofum getum síđdegis
og síđan aftur í kveld
gleymt okkur í glóđinni
viđ gamlan ástareld.
Ţađ er sunnudagur og svíniđ heitt
og sultan međ glćsibrag
nú bökum viđ okkur vínarbrauđ
og blessum vorn ćfidag.
Viđ prjónađ getum peysurnar
sem pössum viđ kanski í
er kvölda tekur og sól er sest
viđ skálum í bacardi
Ţađ er sunnudagur og svíniđ heitt
og sultan međ glćsibrag
nú bökum viđ okkur vínarbrauđ
og blessum vorn ćfidag.
Á morgun er mánudagur
og međ honum ýsa og smér
ef til vill ögn af sérry
og ís og jarđarber.
Ţađ er sunnudagur og svíniđ heitt
og sultan međ glćsibrag
nú bökum viđ okkur vínarbrauđ
og blessum vorn ćfidag.
Ţetta er dálítiđ einsog Ríó tríóiđ hefđi gert ţetta....
Athugasemdir
Ég sá ţig snemma dags um...........jájá.
Gulli litli, 20.12.2008 kl. 21:47
Sćll Guđni minn.
Ţetta er meiriháttar skemmtilegt.
Vonandi verđur ţú međ flottan sálufélaga á elliárunum. Sýnist ţú ćtla ađ eiga ljúft líf. Svínasteik, vínarbrauđ og alles.
Vertu Guđi falinn
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.12.2008 kl. 13:19
Heill og sćll!
Eigi lifir mađurinn á einni saman svínasteik.
Ríó Tríó hefur alla tíđ veriđ mín uppáhalds!
Haltu bara áfram ađ yrkja, ég hef lúmskt gaman ađ ţessu hjá ţér
Nota hinsvegar höfuđ stafi og stuđla sjálf.
Viđ hér erum hinsvegar í appelsíni og malt međ svínasteikinni!
Njóttu matarins um hátíđirnar
KV. Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 21.12.2008 kl. 15:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.