Sagnlaus

svartnćtti

Í svartnćttinu

eru svörin

viđ spurningunum sem ég

fć ekki af mér

ađ spyrja

horfandi ţó inn í

hugann ţinn

blómstrandi

hvítum blómum

sem tekin voru međ töngum

og löngun mín í kransinn

er sterkari en nokkru sinni fyrr

á hnjánum vina mín

styn ég ekki upp

nokkru orđi

sé ekki svartnćttiđ

sé ekki dagrenninguna

sé ađeins

stóra hjartađ slá

í tilgangsleysi orđa

sem mynduđ voru

endur fyrir löngu

og líkingamál

á hér ekki viđ

ekki fremur en ţá

er hafiđ blítt og létt

sópađi burt

öllum söknuđi

og eftir stóđu

orđin sagnlaus

gagnslaus

allslaus


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ć vinur minn, lifum saman međ öllu ţví fallega í lífinu okkar.

ást til ţín, jafn kćr og alltaf

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 9.12.2008 kl. 10:34

2 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Fallegt ljóđ Guđni Már. Takk fyrir ađ vilja verđa bloggvinur. Minn er heiđurinn.

Jóhann G. Frímann, 9.12.2008 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband