15.11.2008 | 16:22
Blóm
Ţađ er fariđ ađ skyggja
og ég strýk erninum sem sefur aftan á öxlinni ţinni
fćri ţitt ljósa hár frá
og kyssi fuglinn
kveđjukossi
í gćr var blómasöludagur
og menn á leiđ til greftrunar
eđa til brúđkaups
gengu blómum hlađnir
en vegir víxluđust
ţađ er fariđ ađ skyggja
og ég yfirgef ţessa brúđkaupsveislu
og held til greftrunar.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson

Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
-
steina
-
gunnipallikokkur
-
tb
-
jakobsmagg
-
gullilitli
-
gustibe
-
lindagisla
-
gisgis
-
annaeinars
-
kiddirokk
-
kokkurinn
-
hjortur
-
snorris
-
vonin
-
zeriaph
-
baenamaer
-
doralara
-
snorribetel
-
rosaadalsteinsdottir
-
mofi
-
maggib
-
mammzan
-
bergthora
-
blues
-
siggagudna
-
kafteinninn
-
skordalsbrynja
-
rannveigmst
-
skessa
-
hist
-
jensgud
-
hamlet
-
steinibriem
-
sigynhuld
-
valgerdurhalldorsdottir
-
hugs
-
gummigisla
-
totally
-
jabbi
-
konukind
-
eythora
-
saxi
-
siggasin
-
raggipalli
-
possi
-
gudni-is
-
valsarinn
-
hlynurh
-
ylfamist
-
svavaralfred
-
toshiki
-
gtg
-
sax
-
nesirokk
-
sindri79
-
malacai
-
geislinn
-
sigvardur
-
mp3
-
lovelikeblood
-
sverrir
-
kjarrip
-
ellikonn
-
lostintime
-
zunzilla
-
olijoe
-
mal214
-
siggileelewis
-
brandarar
-
fjarki
-
earlyragtime
-
jgfreemaninternational
-
alit
-
mrsblues
-
bestfyrir
-
aslaugh
-
korntop
-
drum
-
arnbje
-
vefritid
-
gattin
-
krist
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bćkur
Bćkur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíđa Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 75008
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđ skulum dansa ađeins lengur Guđni minn. Kveđja.
Eyţór Árnason, 16.11.2008 kl. 00:18
... segi eins og Eyţór, dönsum lengur... en mikiđ rosalega er ţetta flott ljóđ...
Brattur, 16.11.2008 kl. 11:10
Guđni hér er smá blessunar ósk til ţín!
Vefjist rósum vegur ţinn,
rósir fagrar dafni.
Fel ţig Guđi sérhvert sinn
sonar hans í nafni.
Horfđu á Jesú vinur minn!
Halldóra Ásgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 15:05
Eyţór og Brattur: Ég er löngu hćttur ađ dansa nema ţegar ég er einn!! Takk Brattur fyrir hrósyrđin, ţau gleđja.
Halldóra: Takk fyrir kvćđiđ og blessunina.
Guđni Már Henningsson, 16.11.2008 kl. 15:22
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Bangsímon er flottastur
Sćll og blessađur
Til greftrunar??? Hvađ meinar skáldiđ - Guđni Már?
"Ver ţú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, ţví Drottinn guđ ţinn er međ ţér í öllu sem ţú tekur ţér fyrir hendur." Jós. 1:9.
Vertu Guđi falinn
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 16.11.2008 kl. 22:31
Takk Rósa og já, Bangsimon er flottastur...
Guđni Már Henningsson, 16.11.2008 kl. 22:38
En hvađ meinar skáldiđ? til greftrunar????
Shalom/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 16.11.2008 kl. 22:46
- It's not dark yet, but it's getting there -
Bob Dylan
Guđni Már Henningsson, 16.11.2008 kl. 22:59
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sćll aftur.
Ertu búin ađ kíkja á síđuna mína ţar sem ég tel upp blessanir í lífi mínu.
Vona ađ ţú skrifir um blessanir í lífi ţínu.
Hlakka til ađ lesa.
Shalom/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 16.11.2008 kl. 23:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.