12.11.2008 | 20:20
Sögulok
Ég breytti ţessu kvćđi örlítiđ og ţví birti ég ţađ aftur...
Nú lokar bráđum barinn
ţó brjóstiđ ennţá ţurrt
öll fegurđ okkar flúin
fyrir löngu eitthvađ burt
einusinni var ástin
einsog lítil falleg jurt.
Viđ sátum oft ađ sumbli
og skáluđum dauđan viđ
viđ áttum allt og ekkert
og engin sjónarmiđ
nú lokar loksins barinn
ţar lýkur okkar biđ.
Viđ áttum eittsinn fegurđ
sem alla dreymir um
nú fölnuđ er sem frostrós
svo fögur í kuldanum
hún var rifin upp međ rótum
í rigningarskúrunum.
Nú elskar enginn lengur
ţví ekkert verđur hér
ég biđ ađ barinn loki
brátt á eftir sér
hér var allt og ekkert
og afgangur af mér.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson

Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
-
steina
-
gunnipallikokkur
-
tb
-
jakobsmagg
-
gullilitli
-
gustibe
-
lindagisla
-
gisgis
-
annaeinars
-
kiddirokk
-
kokkurinn
-
hjortur
-
snorris
-
vonin
-
zeriaph
-
baenamaer
-
doralara
-
snorribetel
-
rosaadalsteinsdottir
-
mofi
-
maggib
-
mammzan
-
bergthora
-
blues
-
siggagudna
-
kafteinninn
-
skordalsbrynja
-
rannveigmst
-
skessa
-
hist
-
jensgud
-
hamlet
-
steinibriem
-
sigynhuld
-
valgerdurhalldorsdottir
-
hugs
-
gummigisla
-
totally
-
jabbi
-
konukind
-
eythora
-
saxi
-
siggasin
-
raggipalli
-
possi
-
gudni-is
-
valsarinn
-
hlynurh
-
ylfamist
-
svavaralfred
-
toshiki
-
gtg
-
sax
-
nesirokk
-
sindri79
-
malacai
-
geislinn
-
sigvardur
-
mp3
-
lovelikeblood
-
sverrir
-
kjarrip
-
ellikonn
-
lostintime
-
zunzilla
-
olijoe
-
mal214
-
siggileelewis
-
brandarar
-
fjarki
-
earlyragtime
-
jgfreemaninternational
-
alit
-
mrsblues
-
bestfyrir
-
aslaugh
-
korntop
-
drum
-
arnbje
-
vefritid
-
gattin
-
krist
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bćkur
Bćkur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíđa Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.