20.10.2008 | 11:31
Mig ţyrstir
Nú stend ég hér hvernig sem á ţví stendur
og stari í leiđslu á krossana tvo
ég get ekki hreyft mína gegnumstungnu hendur
sem grćddu ţau sár sem enginn vildi ţvo.
Og vindurinn ţýtur og veltir á undan sér
vandamálum nćstu tvö ţúsund ára
ekki vegna mín, nei vegiđ ekki ađ mér
en vökvast mun leiđin milljónum tára.
Ég get ekki efast né augun mín ţvegiđ
og efalaust muniđ ţiđ síđuna sćra
Fađir fyrirgef en ég heyri´ekki hvađ ţiđ segiđ
einsog forđum er ţiđ gáfuđ mér gulliđ tćra.
Og vindurinn ţýtur og veltir á undan sér
vandamálum nćstu tvö ţúsund ára
ekki vegna mín, nei vegiđ ekki ađ mér
en vökvast mun leiđin milljónum tára.
Og sem ég stend á spýtunni ţeirra
og stari á ţá sem ađ komu fyrstir
mćđur og Maríur sem gátu´ekkert fleira
mćli ég uppgefinn og einn; mig ţyrstir.
Og vindurinn ţýtur og veltir á undan sér
vandamálum nćstu tvö ţúsund ára
ekki vegna mín, nei vegiđ ekki ađ mér
en vökvast mun leiđin milljónum tára.
Athugasemdir
Sćll og blessađur
Flott ljóđ eins og venjulega.
Vona ađ allt gangi vel hjá ţér og eins í Mosaik
Guđ blessi ţig og varđveiti.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 20.10.2008 kl. 12:54
Flott hjá ţér félagi.Eigđu góđan dag.
Guđjón H Finnbogason, 20.10.2008 kl. 16:52
Flottur ad vanda...ţú ert töffari..
Gulli litli, 21.10.2008 kl. 18:57
Vá!
Bryndís Böđvarsdóttir, 23.10.2008 kl. 19:08
Snilld ... tćr snilld! Takk Guđni.
Guđsteinn Haukur Barkarson, 24.10.2008 kl. 23:30
ţetta er yndislegt elsku vinurinn minn góđi.
ég sakna ţín vinur minn !
s
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 25.10.2008 kl. 06:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.