Málverk

folk.jpg

 

 

 

 

 

 

Ég sá Guđ á mikilli mynd
er manninn fyrsta hann skóp
af fallegri jörđ og lítilli lind
löngu fyrir Adams angistar óp
en í einni örlitilli stroku
er ég einsog í Ţoku.

Ég sá fólk á fallegri mynd
í fínasta pússi og stássi
međ augun opin en starandi blind
í einhverju óŢekktu plássi
en í einni örlitilli stroku
er ég einsog í Ţoku.

Ég sá Ţingvelli í ţrívíddarmynd
og Ţrastarhjón hjá hreiđri
og afhausađa húskarls synd
hjá Öxará svo breiđri
en í einni örlitilli stroku
er ég einsog í Ţoku.

Ég sá eina gamla andlitsmynd
af óŢekktri kaupakonu
hún var órofin uppsprettulind
og ól upp prestsins sonu
en í einni örlitilli stroku
er ég einsog í Ţoku.

Ég sá brosandi barnamynd
í brotnum ramma og skökkum
Ţetta var sjö ára stúlkukind
sem seinna barđist í bökkum
en í einni örlitilli stroku
er ég einsog í Ţoku.

Ađ lokum ég leit á dómsdagsmynd
af dánu fólki og dýrum
Ţađ eyddist af sinni erfđasynd
ađ afloknum ćvintýrum
en í einni örlitilli stroku
er ég einsog í Ţoku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sćll vertu Guđni!

Ljóđiđ er svo myndrćnt, ađ ţú hrífur mann međ ţér á fornar

slóđir.Mćli međ ađ ţú málir mynd af ţessum atburđum!

Drottinn blessi ţig,hvert skref!

 Kveđja úr Garđabćbum

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.10.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Gulli litli

Kominn aftur. Hélt ţú vćrir týndur eđa verđtryggingin gleypt ţig!

Gulli litli, 8.10.2008 kl. 12:22

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Fallegt vinur minn, ég sakna ţín !

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.10.2008 kl. 14:06

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur.

Hressilegt ljóđ og minnir á margt bćđi í fortíđ, nútíđ og einnig framtíđ. Ţá ţurfum viđ öll ađ svara til um gjörđir okkar fyrir Ćđsta ráđinu.

Ţar eru allir jafnir, bćđi ţeir sem eru ríkir af veraldlegum auđ og einnig hinir sem eiga ekkert. Minnir á söguna um ríka manninn og Lasarus.

Megi almáttugur Guđ varđveita ţig nú á ólgutímum. Mundu ađ á eftir storminum kemur logn.

Guđ er oss hćli og styrkur,  örugg hjálp í nauđum. Sálm. 46:2

Baráttukveđjur/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 13.10.2008 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband