3.8.2008 | 16:25
Vill einhver selja mér sjónvarp????
Nú er fína 32 widescreen Philips tækið mitt farið í stóra sjónvarpshimnaríkið. Ef einhver vill selja mér álíka tæki, nú eða einhvernveginn öðruvísi tæki þá yrði ég óskaplega glaður og myndi ánægður hækka yfirdráttinn.... Ef einhver býr svo vel að eiga auka sjónvarp þá má hinn sami skilja eftir símanúmer hérna fyrir neðan eða senda mér tölvupóst á gudnimar@talnet.is Þúsund þakkir fyrir að lesa þetta jafnvel þó að þið eigið ekkert aukasjónvarp....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson
Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
- steina
- gunnipallikokkur
- tb
- jakobsmagg
- gullilitli
- gustibe
- lindagisla
- gisgis
- annaeinars
- kiddirokk
- kokkurinn
- hjortur
- snorris
- vonin
- zeriaph
- baenamaer
- doralara
- snorribetel
- rosaadalsteinsdottir
- mofi
- maggib
- mammzan
- bergthora
- blues
- siggagudna
- kafteinninn
- skordalsbrynja
- rannveigmst
- skessa
- hist
- jensgud
- hamlet
- steinibriem
- sigynhuld
- valgerdurhalldorsdottir
- hugs
- gummigisla
- totally
- jabbi
- konukind
- eythora
- saxi
- siggasin
- raggipalli
- possi
- gudni-is
- valsarinn
- hlynurh
- ylfamist
- svavaralfred
- toshiki
- gtg
- sax
- nesirokk
- sindri79
- malacai
- geislinn
- sigvardur
- mp3
- lovelikeblood
- sverrir
- kjarrip
- ellikonn
- lostintime
- zunzilla
- olijoe
- mal214
- siggileelewis
- brandarar
- fjarki
- earlyragtime
- jgfreemaninternational
- alit
- mrsblues
- bestfyrir
- aslaugh
- korntop
- drum
- arnbje
- vefritid
- gattin
- krist
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vildi að ég ætti eitt, nýbúin að gefa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2008 kl. 17:25
Ég á tvö, þú getur fengið annað lánað ef þú vilt á meðan þú bíður. 20 tommu, Sony flatskjá.
Marta Gunnarsdóttir, 3.8.2008 kl. 18:35
Sæll og blessaður
Einn imbakassi hér og einn lítill 14 tommu á Akureyri í láni. Vona að einhver geti reddað þér imbakassa.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.8.2008 kl. 18:44
elsku vinur minn, ég gaf þér sjónvarp fyrir 15 árum, meira að segja í lit, áttu það ekki ennþá.
ást á þig
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 3.8.2008 kl. 21:06
Já Guðni minn! Hvar er það????
Luvjú mann!
Gunnar Páll Gunnarsson, 4.8.2008 kl. 14:27
ÞAÐ HLÝTUR AÐ VERA LÖNGU KOMIÐ Í SJÓNVARPSHIMNARÍKIÐ SEM ÉG VAR AÐ HEYRA FYRST UM NÚNA Á SÍÐUNNI HANS GUÐNA.
KÆR KVEÐJA/RÓSA
Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.8.2008 kl. 15:38
Taakk Marta, verð í sambandi ef ég finn ekki eitthvað sem ég get keypt, takk fyrir hugulsemina. Elsku Steina, ég hef örugglega selt það fyrir brennivíni!!!
Rósa, nú veistu um sjónvarpsparadísina!!! Einn kristinn vinur minn er með ólæknadi bíladellu, ég fann það út um daginn að hann fer til Bílheima þegar kallið kemur!!! Sá er náskyldur séranum!!!
Guðni Már Henningsson, 4.8.2008 kl. 17:33
Okey, náskyldur séranum og þá kannski þekki ég hann. Kannski kallaður klettur og er í kótelettuklúbbnum eða einhver annar. Gaman af þessu.
Finnst þér þetta ekki virðulegt nafn Séra fyrir hann GTB? Ég hafði mjög gaman af þessu þegar þau bjuggu á Akureyri.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.8.2008 kl. 17:55
Rósa
Guðni Már Henningsson, 4.8.2008 kl. 18:15
Fardu bara ad yrkja ljód og horfa minna á sjónvarp.....nei nei segi bara svona....
Gulli litli, 4.8.2008 kl. 18:53
Ég get sagt þér það Gulli litli að tækið var búið að vera bilað í viku áður en ég fattaði það!!!!!!!
Guðni Már Henningsson, 4.8.2008 kl. 19:18
Ég er með eitt gamalt aukatæki heima sem er mjöög lítill skjár, bara ca 12 eða 14 tommu og ég hef haft hann í eldhúsinu til að horfa á fréttir. Það eru léleg myndgæði og fólk myndi þreytast mikið að horfa á þetta tæki nema svona með öðru auganu eins og ég geri í stutta stund í senn held ég.
Þér er velkomið að fá það lánað ef þú vilt þangað til að þú færð annað.
Marta B Helgadóttir, 6.8.2008 kl. 10:14
...heyrðu Guðni, starfsfélagi minn er að selja sjónvarpið sitt, 32 tommu:
Jóhann Þorvarðarson | sími 820-6451
Marta B Helgadóttir, 6.8.2008 kl. 17:21
Almáttugur, ég á sjónvarp, aukalega en það er sko bara 20 tommu hlunkur með engri fjarstýringu og því greinilega ekki boðlegt. Það er reyndar alveg eins og fjölskyldusjónvarpið!! Ég þarf greinilega að fara að uppteita tækjabúnaðinn.... :)
Ylfa Mist Helgadóttir, 8.8.2008 kl. 17:00
Takk Marta mín. Ég fæ að hafa samband við hann ef að sjónvarpið sem ég er að fara að askoða á morgun er skrapatól. Góða skemmtun á Clapton, ég kemst því miður ekki...Ylfa, hlunkar eru bestir!!!
Guðni Már Henningsson, 8.8.2008 kl. 19:33
Elsku vinir. Einn af mínum bestu vinum Haldór Lárusson átti eitt auka sjónvarp og er búinn að gefa mér það. Nú get ég bráðum aftur farið að horfa á afsakið hlé...Takk fyrir allar ábendingarnar.
Guðni Már Henningsson, 10.8.2008 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.