26.7.2008 | 21:58
Ţar sem ég fer.
ţar sem ég fer
sé ég ţig tilbiđja vindinn
ţar sem ég fer
sé ég ţig breyta degi í nótt
sé ég ţig međ bros sem talar viđ augun
sem frosin stara á götuna mína
sem leiđir mig ađ vötnum
ţar sem allir eru farmenn
ţar sem allir voru brotnir
áđur en himininn opnađi sig
ţar sem ég fer
án ţess í rauninni ađ kveđja
og skil traustiđ mitt eftir
sé ég ţig međ allar samtengingarnar
sem ţú hélst eilífar
og blómiđ sem gréri međal ţyrnanna
er ekki lengur okkar ţar sem ég fer
Flokkur: Bloggar | Breytt 27.7.2008 kl. 20:17 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson

Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
-
steina
-
gunnipallikokkur
-
tb
-
jakobsmagg
-
gullilitli
-
gustibe
-
lindagisla
-
gisgis
-
annaeinars
-
kiddirokk
-
kokkurinn
-
hjortur
-
snorris
-
vonin
-
zeriaph
-
baenamaer
-
doralara
-
snorribetel
-
rosaadalsteinsdottir
-
mofi
-
maggib
-
mammzan
-
bergthora
-
blues
-
siggagudna
-
kafteinninn
-
skordalsbrynja
-
rannveigmst
-
skessa
-
hist
-
jensgud
-
hamlet
-
steinibriem
-
sigynhuld
-
valgerdurhalldorsdottir
-
hugs
-
gummigisla
-
totally
-
jabbi
-
konukind
-
eythora
-
saxi
-
siggasin
-
raggipalli
-
possi
-
gudni-is
-
valsarinn
-
hlynurh
-
ylfamist
-
svavaralfred
-
toshiki
-
gtg
-
sax
-
nesirokk
-
sindri79
-
malacai
-
geislinn
-
sigvardur
-
mp3
-
lovelikeblood
-
sverrir
-
kjarrip
-
ellikonn
-
lostintime
-
zunzilla
-
olijoe
-
mal214
-
siggileelewis
-
brandarar
-
fjarki
-
earlyragtime
-
jgfreemaninternational
-
alit
-
mrsblues
-
bestfyrir
-
aslaugh
-
korntop
-
drum
-
arnbje
-
vefritid
-
gattin
-
krist
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bćkur
Bćkur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíđa Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
yndislegt eins og ţú
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.7.2008 kl. 18:25
Ljóđiđ er yndislegt og ţađ ert ţú örugglega lika án ţess ađ ég viti ţađ...
Gulli litli, 27.7.2008 kl. 19:43
Takk Steina blessunin... og Gulli, ég er ekki sem verstur!!!
Og ţú ert nú líka ágćtur, held ég!! Gaman ađ fá tvö komment á ţetta ljóđ mitt frá Danmörku... Takk.
Guđni Már Henningsson, 27.7.2008 kl. 20:01
Guđrún Jóhannesdóttir, 30.7.2008 kl. 08:47
Sćll Guđni minn.
Fallegt ljóđ eins og venjulega.
Vona ađ helgin verđi góđ og gjöful.
Guđ veri međ ţér og varđveiti ţig.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 31.7.2008 kl. 21:47
Fallegt fallegt. Gleđilega versl.
Ylfa Mist Helgadóttir, 1.8.2008 kl. 22:55
Ţú ert alltaf yndislegur Guđni minn. Gleđilega verslunarmannahelgi.
Gunnar Páll Gunnarsson, 2.8.2008 kl. 08:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.