Fullklæddur

 kona og epli

 

 

 

 

 

Í kvöldsvalanum varð mér reikað meðal naktra manna
sem þá stundina voru
að narta í vínber og eitt og eitt epli
undarlegt var að nektin var einhvernveginn fyrirséð
því fátt var fólkið og hitamollan talsverð
gíraffar, apar, fuglar, eðlur og höggormur
hvíldu sig í skugganum
og nutu veðurblíðunnar
einnig var á röltinu  ósýnileg vera og
þegar ég horfði á nakta konu
fá sér eitt rautt delecious
tók ég eftir því að ég var fullklæddur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ást til þín vinur minn,

knús steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 07:06

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Guðni minn.

Guð gefi þér góðan dag.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.7.2008 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband