Örlög

 svartur köttur

 

 

 

 

 

Undarlegt ţegar hugurinn getur ekki

boriđ mann hálfa leiđ

og mađur er langt í frá sinnar eigin gćfu smiđur

hvađ ţá ógćfu

ég get meira ađ segja ekki fariđ

öfugumegin fram úr rúminu

og ţó kötturinn minn sé svartur

ţvćlist hann meira fyrir mér

en ađ skapa mér örlög

ég er blindur á öđru

og á bunka af bókum

-lífiđ gengur sinn vanagang. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Guđni minn.

Vona ađ ţetta sé ekki lýsing af sjálfum ţér. Gangi ţér allt í haginn.

Guđ okkar er stórkostlegur og miskunnsamur.

Góđa helgi

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.7.2008 kl. 16:44

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

elsku guđni minn !!!!

flyttu til danmerkur og veldu ţér ţađ sem ţú vill !!!

ţađ er hćgt , ţú veist. ţó ekki vćri nema ađ kaupa sér sumarhús !!!

ást til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.7.2008 kl. 10:45

3 Smámynd: Gulli litli

Ćtla hvorki ađ dásama guđ né ađ byđja ţig ađ flytja til dk en......ljóđiđ er flott.

Gulli litli, 13.7.2008 kl. 15:56

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 15.7.2008 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband