5.7.2008 | 02:53
Máttur
Ég trúđi á mátt minn og megin
og meirađsegja á ást
Hér var ţađ öllum ađ óvörum
og ekkert um ţađ ađ fást
ég yfirleitt gáđi allsstađar
en yfir ţig sást.
Langar voru ţćr leitirnar
og lengi ţurfti´ ég ađ kljást
viđ allslags lýđ og ófögnuđ
og aldrei ţú fyrir mér lást
ég yfirleitt gáđi allsstađar
en yfir ţig sást.
Ég ţvćldist um fjöll og firnindi
uns farartćkiđ mitt brást
ég sá ađalinn og almúgann
og alltaf skal ađ ţeim dást
ég yfirleitt gáđi allsstađar
en yfir ţig sást.
Ég hentist yfir hóla og mel
og hélt ađ ég myndi nást
ég skrámađi mig á steinunum
og stundi og fann ţá ţjást
ég yfirleitt gáđi allsstađar
en yfir ţig sást.
Ég kom svo hingađ lafhrćddur
og hélt ég ţyrfti ađ slást
ţá sá ég mátt ţinn og megin
og meirađsegja......ást
nú yfirleitt sé ég ţig allsstađar......
Athugasemdir
Frábćrt ađ fá svona krydd í tilveruna međ kaffinu í morgunsáriđ.
Marta Gunnarsdóttir, 5.7.2008 kl. 09:10
kúl, rím og alles...
Gulli litli, 5.7.2008 kl. 09:46
Ofbođslega er alltaf gaman ađ koma á ţessa síđu og lesa ţessi dýrđlegu ljóđ...
Brattur, 5.7.2008 kl. 20:25
Sćll og blessađur.
Ţetta er mjög fallegt ljóđ.
Guđ veri međ ţér og ţínum.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 7.7.2008 kl. 00:29
Leit viđ og naut lestursins ađ vanda.
Marta B Helgadóttir, 8.7.2008 kl. 09:23
ţetta er fallegt og ţú ert fallegur. takk fyrir alar sendingarnar sem gleđja mig svo svo svo mikiđ.
ćtlarđu ekkert ađ skreppa yfir hafiđ.
knús ástar engillinn minn
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.7.2008 kl. 11:09
Ekki klikkarđu Guđni, yndislegt ađ koma hérna inn og lesa ţađ sem ţú setur hér. Ástarţökk fyrir mig.
Kćrleikur og ljós til ţín
Guđrún Jóhannesdóttir, 12.7.2008 kl. 12:29
Kom aftur til ađ njóta ţess ađ lesa ţetta yndislega ljóđ Guđni.
Takk fyrir mig
Marta B Helgadóttir, 15.7.2008 kl. 20:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.