The Sounds of Silence

 Það voru magnaðir tónleikar í Laugardalshöllinni í kvöld. Ég hef sjaldan skemmt mér jafn vel. Paul Simon fór á kostum, þvílíkur lagahöfundur og firnafínn söngvari. Hljómsveitin var stórkostleg. Einn af hápunktunum var þegar hann einn tók The Sounds of Silence, frábær flutningur og maðurinn er snillingur á gítar. Enn og aftur, stórkostlegir tónleikar og Guðbjartur tónleikahaldari; þúsund þakkir fyrir að fá paul Simon hingað til Íslands..

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Synd ad missa af thessu. Sa Brian Wilson i London sama kvold og thad baetti thad upp. Frabaerir tonleikar.

Kristján Kristjánsson, 2.7.2008 kl. 09:09

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Ég hlustaði á þig í útvarpi allra landsmanna í morgun það er slæmt að hafa misst af þessum viðburði,ég var heillaður af þeim vinum þegar ég var ungur nefni ekki árin.

Guðjón H Finnbogason, 2.7.2008 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband