Gjáin

 gjá

 

 

 

 

Ţar sem gjáin djúpa var
og hvítfyssandi sjórinn talađi tungum
var eitt sinn óbrúuđ framtíđ

nú mörgum árum síđar
hjalar sjórinn viđ sjálfan sig
gjáin enn óbrúuđ og framtíđin
brátt orđin gömul


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

gegt eins og unglingarnir segja..

Gulli litli, 29.6.2008 kl. 09:00

2 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Ţetta minnir mig á eitthvađ, í fortíđinni.

Marta Gunnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 09:38

3 Smámynd: Brattur

Virkilega gott međ morgunteinu...

Brattur, 29.6.2008 kl. 10:56

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur.

Svona er lífiđ. Viđ eldumst öll.

Ađ vera ungur víst er sćlt,

ađ vera Krists ţó meira er.

En ungur vera' og eiga Krist,

er allra stćrst í veröld hér.

Ađ vera gamall gott er ţađ,

og geta lofađ Drottinn sinn.

Ţví Jesús kćr hann okkur ann,

og inn oss ber í himininn.

Guđs blessun og kćrar kveđjur/Rósa 

Rósa Ađalsteinsdóttir, 29.6.2008 kl. 17:02

5 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ţakka ykkur öllum fyrir góđ orđ og Rósa takk fyrir kveđskapinn. Marta, ţađ er líklegast rétt hjá ţér

Guđni Már Henningsson, 29.6.2008 kl. 17:39

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll kćri trúbróđir.

Ţetta eru kórar í kórahefti sem Hvítasunnukirkjan gaf út á sl. öld.

Guđ veri međ ţér og ţínum.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 29.6.2008 kl. 17:51

7 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

Guđrún Jóhannesdóttir, 30.6.2008 kl. 12:09

8 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 1.7.2008 kl. 12:33

9 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 1.7.2008 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband