Í nótt

 ég þarfnast þín 2

 

 

 

 

 

Í nótt sem leið gleymdi sólin að setjast
í nótt sem leið þurfti ég ekki að hvílast
í nótt sem leið horfði ég á Guð í fyrsta sinn

ég sá hann í sólarlaginu, í fjallgarðinum
í marglitum himninum, í jöklinum
ég sá hann í hjartanu mínu

í nótt sem leið þurfti ég ekki að hvílast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Takk fyrir enn eitt gott ljóðið... þú hefur flottan stíl...

Brattur, 26.6.2008 kl. 22:43

2 Smámynd: Gulli litli

Töff.....

Gulli litli, 27.6.2008 kl. 02:27

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mjög falleg og góð lesning hér að vanda

Þetta er flott

Marta B Helgadóttir, 27.6.2008 kl. 13:08

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

knús elsku vinur, tak fyrir þetta og takk fyrir pakkann !!! það gladdi.

kærleikurinn allt

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.6.2008 kl. 14:39

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Mikið er þetta fallegt.

Kærar þakkir og Guðs blessun.

Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.6.2008 kl. 20:44

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Fallegt...........

Hrönn Sigurðardóttir, 2.7.2008 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband