Fortíđ međ tröllum

 the past

 

 

 

 

Tröllin í fjöllunum skjalla alla kalla
og ţá sérstaklega mig ţar sem ég ligg í blómahrúgunni og heyri truntiđ
komdu til fjalla og ţá skal ég segja ţér
ţá skulum viđ segja ţér allt um konuna kófdrukknu
sem ţú hittir fyrir ţrjátíu árum síđan
niđrá höfn og ţú vissir ekki í hvorn skóinn ţú áttir ađ stíga
viđ korriróiđ skulum viđ segja ţér frá annari konu sem ţú hittir
í Fćreyjum fyrir ţrátíu og fimm árum síđan og ţú
ert enn viss um ađ sé kona sem ćtluđ var ţér
og ef viđ verđum ađ steinum
ţá er ţađ ekki vegna ţess ađ sólin skein fyrir ţig
heldur vegna ţess ađ viđ höfum svo gaman ađ ţví ađ tala
og ţá sérstaklega viđ ţig ţví ţú ţekkir
fortíđina alltof illa til ađ geta
tekiđ mark á henni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ja-ţó, eins og amma mín sagđi alltaf hér í eina tíđ. Ţú ert trölltekinn! :)

Ylfa Mist Helgadóttir, 26.5.2008 kl. 17:27

2 Smámynd: Gulli litli

Gulli litli, 26.5.2008 kl. 20:11

3 Smámynd: Brattur

Bara flott... bara flott...

Brattur, 26.5.2008 kl. 22:48

4 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Flott hjá ţér Guđni minn. Nú, sem endranćr.

Kveđjur á klakan frá Gunna Palla kokki. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 27.5.2008 kl. 22:56

5 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Gaman ađ lesa ţetta Guđni:)

Linda Samsonar Gísladóttir, 28.5.2008 kl. 21:10

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur.

Sem sagt ţađ eru ekki konurnar sem eru ađ skjalla ykkur karlana.

Mikill léttir.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 28.5.2008 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband