19.5.2008 | 23:39
Steina á afmæli
Elsku besta Steina í Lejre í Danmörku á afmæli í dag, 20 maí. Þetta blessaða vorbarn er með sól í hjarta og sól í sinni. Elsku besti vinurinn minn, til hamingju með daginn og njóttu hans í botn. Þú hefur glatt ótal marga með tilveru þinni og ég fyrir mína parta er ríkur af því að þú ert besti vinur minn. Guð blessi þér þennan dag og alla þína daga.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson
Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
- steina
- gunnipallikokkur
- tb
- jakobsmagg
- gullilitli
- gustibe
- lindagisla
- gisgis
- annaeinars
- kiddirokk
- kokkurinn
- hjortur
- snorris
- vonin
- zeriaph
- baenamaer
- doralara
- snorribetel
- rosaadalsteinsdottir
- mofi
- maggib
- mammzan
- bergthora
- blues
- siggagudna
- kafteinninn
- skordalsbrynja
- rannveigmst
- skessa
- hist
- jensgud
- hamlet
- steinibriem
- sigynhuld
- valgerdurhalldorsdottir
- hugs
- gummigisla
- totally
- jabbi
- konukind
- eythora
- saxi
- siggasin
- raggipalli
- possi
- gudni-is
- valsarinn
- hlynurh
- ylfamist
- svavaralfred
- toshiki
- gtg
- sax
- nesirokk
- sindri79
- malacai
- geislinn
- sigvardur
- mp3
- lovelikeblood
- sverrir
- kjarrip
- ellikonn
- lostintime
- zunzilla
- olijoe
- mal214
- siggileelewis
- brandarar
- fjarki
- earlyragtime
- jgfreemaninternational
- alit
- mrsblues
- bestfyrir
- aslaugh
- korntop
- drum
- arnbje
- vefritid
- gattin
- krist
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég fer nú bara að skæla af að lesa þetta !
sit við afmælisborðið kl er 8,44 að morgni, allir farnir hver til sitt, en ég sit hérna og vildi óska að þú værir hjá mér og við gætum hlegið saman, grátið saman, hvíslað lífsins leyndarmálum. þú kæmir með mér og lappa tappa í göngutúr út í óbyggðir.
hvenær flytur þú og verður besti nágranninn !
ég elska þig
s
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 20.5.2008 kl. 06:38
Til hamingju Steina...
Gulli litli, 20.5.2008 kl. 10:32
Elsku besta Steina mín....vonandi verður það einhverntímann...
Guðni Már Henningsson, 20.5.2008 kl. 10:59
Hæ og hó.
Steina til hamingju með afmælið.
Guðni minn, á ég að láta þig vita í haust þegar ég á stórafmæli og þá græði ég kannski færslu?
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.5.2008 kl. 16:03
Marta B Helgadóttir, 25.5.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.