9.5.2008 | 11:37
Jökull
Ţađ var einsog einhver hvíslađi forneskju í eyra mér, staddur í eyđimörk morgundagsins og dagurinn í dag hvergi nćrri. Hvernig átti ég ađ taka ţessu? Staddur í vídd sem var mitt á milli extra small og large? Hunangslitur dagurinn sveiflađist líktog norđurljós á kaldri vetrarnóttu og vafđi mig örmum hvíslandi hálfkveđnum vísum starandi á tungliđ tungliđ tungliđ sem neitađi ađ taka mig er forneskjan hélt innreiđ sína í hálfkveđna framtíđ sem skokka mun ásamt félögum sínum inn í nýliđinn morguninn sem ég sá deyja haldandi í morgunsáriđ og blóđiđ sést ekki fyrr en í kvöld er sólin sest út viđ jökul. Og enn spyr ég; hvar er ást ţín sem ţú sýnir mér á morgun?
Athugasemdir
ţegar stórt er spurt ţá er oft frekar fátt um svör...hafđu ţađ gott...
Gulli litli, 9.5.2008 kl. 11:43
ţú ert krútt....
s
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 9.5.2008 kl. 11:55
Flottur texti, Guđni minn Már, og ég óska ţér góđrar helgar.
Ţorsteinn Briem, 9.5.2008 kl. 12:58
Góđ lýsing á Íslenskri náttúru. Hafđu ţađ gott Guđni minn og góđa Hvítasunnu
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 11.5.2008 kl. 11:22
Góđa helgi Guđni
Marta B Helgadóttir, 11.5.2008 kl. 14:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.