1.5.2008 | 12:36
Nallinn, baráttusöngur verkalýđsins
Fram, ţjáđir menn í ţúsund löndum
sem ţekkiđ skortsins glímutök !
Nú bárur frelsis brotna á ströndum
bođa kúgun ragnarök
Fúnar stođir burtu vér brjótum
Brćđur! Fylkjum liđi í dag !
Vér bárum fjötra, en brátt nú hljótum
ađ byggja réttlátt ţjóđfélag
Ţó ađ framtíđ sé falin,
grípum geirinn i hönd !
Ţví Internationalinn
mun tengja strönd viđ strönd
Á hćđum vér ei finnum frelsi,
hjá furstum eđa gođaţjóđ;
nei, sameinađir sundrum helsi
og sigrum, ţví ei skortir móđ.
Alls hins stolna aftur vér krefjumst,
ánauđ ţolir hugur vor trautt,
og sjálfir brátt vér handa hefjumst
og hömrum međan járn er rautt
Vér erum lagabrögđum beittir
og byrđar vorar ţyngdar meir,
en auđmenn ganga gulli skreyttir
og góssi saman raka ţeir.
Nú er tími til dirfsku og dáđa.
Vér dugum, - ţiggjum ekki af náđ,
Látum brćđur ţví réttlćtiđ ráđa,
svo ríkislög vor verđi skráđ
Till sigurs, eining öreiganna
međ alţýđunnar stolta nafn
Ţín jörđ er óđal allra manna,
en ekki fyrir gamm né hrafn !
Ţeirra kyn skóp ţér örbirgđ og ótta
en er ţeir skuggar hverfa úr sýn
einn vordag snemma á feigđarflötta
mun fegurđ lífsins verđa ţín
Sókn til frelsis er falin
vorri fylkingu í dag
unz Internationalinn
er allra brćđrarlag
Höf.: Eugén Pottier
ţýđ.: Sveinbjörn Sigurjónsson
Athugasemdir
Ţetta lag er frábćrt. Spilađi líka í lúđrasveit: Selfoss, Svaninum og Akureyrar. Á trompet, barinton og túbu. (í sömu röđ) Sammála ţér Siguđur, lagiđ er svakalega mikiđ stemmingslag, adrennalíniđ keyrđi á fullu eftir hressilegt rennsli í gegn um lagiđ. Skemmtilegast fannst mér ađ spila 1. trompet. Mađur var eins og ađ hafa hlauđiđ 100 m. á undir 10 sek.
í hvađa lúđrasveit spilađir ţú? Sigurđur.
Gunni Palli kokkur
Gunnar Páll Gunnarsson, 2.5.2008 kl. 07:46
Ţađ var svolítiđ gaman ađ heyra Bubba tala um á tónleikum í Hlégarđi 1 maí sl ađ hann var viss um ađ menn hefđu gengiđ niđur laugaveginn og sungiđ
Fram, ţjáđir menn í ţúsund bönkum
Páll Sćvar Guđjónsson, 6.5.2008 kl. 20:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.