Ný heimasíða Hvítasunnukirkjunnar Mózaik.

Nú í kvöld var ný heimasíða Hvítasunnukirkjunnar Mózaik formlega opnuð á hátíðarkvöldverði þar sem öllum stofnfélögum kirkjunnar var boðið í stórveislu. Slóðin á síðuna er www.mozaik.is  endilega kíkið á síðuna og segið ykkar álit á henni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Flott síða !!

Gulli litli, 27.4.2008 kl. 08:39

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

þetta er mjög flott síða, einhvernveginn ekki eins og maður ýmndar sér kristnar síður. töff !

góður dagur hjá mér, vonandi hjá þér elsku vinurinn minn góði.

blessiþig

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.4.2008 kl. 12:39

3 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

Flott síða  þekki marga þara auðsjáanlega !!!  mjög pro !

Sigríður Guðnadóttir, 27.4.2008 kl. 23:31

4 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

þarna átti það að vera ekki þara heheheheh

Sigríður Guðnadóttir, 27.4.2008 kl. 23:31

5 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Flott síða. Tek undir með steinu, ekki það sem maður býst við á kristilegri síðu!

Ylfa Mist Helgadóttir, 27.4.2008 kl. 23:41

6 Smámynd: Linda

Frábær síða, mjög töff.  Ég var að lesa þarna um Mózaik og neðangreint er tekið af síðunni þeirra og þetta segir svo mikið hvað við sem trúum á Jesú (þó við séum ófullkomin) erum alltaf að reyna að útskýra..svo ég tek mér leyfi og set þetta hér inn. Ég set bóld á þetta og undirstrika það sem útskýrir trúna í hnotskurn.

Það sem einkennir Mozaik er einlæg þrá eftir því að þekkja Guð Föður og kærleika hans til okkar. Kristin trú er ekki trúarbrögð, heldur samfélag við lifandi Föður, sem elskar og vill blessa allt okkar líf.

Með kveðju og vinsemd.

Linda.

Linda, 28.4.2008 kl. 00:12

7 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Flott síða sem gott  er að koma við á og hverjum manni bráðnauðsynlegt að hlusta á guðsorð.

Guðjón H Finnbogason, 28.4.2008 kl. 00:35

8 Smámynd: Ágúst Böðvarsson

Mozaik er málið...

Ágúst Böðvarsson, 28.4.2008 kl. 23:38

9 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Svona fíla ég trúna. Líf og fjör, mússík og gleði. Ég man eftir blogginu þínu Guðni minn þegar þú tjúttaðir og trallaðir með Gössa gamla ( Guði) og tókst trúna.

Gangi ykkur vel og,,, síðan er flott.

Gangið svo á Guðs vegum (sem ávallt)

Gunni Palli kokkur. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 18:57

10 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Þakka ykkur kærlega fyrir innlitið. Mózaik er frábær kirkja og þar er líf og fjör. Verið velkomin á samkomur sem eru á miðvikudagskvöldum klukkan 20.00 í Háborg sal Samhjálpar Stangarhyl 3.

Guðni Már Henningsson, 1.5.2008 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband