27.4.2008 | 03:31
Ný heimasíđa Hvítasunnukirkjunnar Mózaik.
Nú í kvöld var ný heimasíđa Hvítasunnukirkjunnar Mózaik formlega opnuđ á hátíđarkvöldverđi ţar sem öllum stofnfélögum kirkjunnar var bođiđ í stórveislu. Slóđin á síđuna er www.mozaik.is endilega kíkiđ á síđuna og segiđ ykkar álit á henni.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson

Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
-
steina
-
gunnipallikokkur
-
tb
-
jakobsmagg
-
gullilitli
-
gustibe
-
lindagisla
-
gisgis
-
annaeinars
-
kiddirokk
-
kokkurinn
-
hjortur
-
snorris
-
vonin
-
zeriaph
-
baenamaer
-
doralara
-
snorribetel
-
rosaadalsteinsdottir
-
mofi
-
maggib
-
mammzan
-
bergthora
-
blues
-
siggagudna
-
kafteinninn
-
skordalsbrynja
-
rannveigmst
-
skessa
-
hist
-
jensgud
-
hamlet
-
steinibriem
-
sigynhuld
-
valgerdurhalldorsdottir
-
hugs
-
gummigisla
-
totally
-
jabbi
-
konukind
-
eythora
-
saxi
-
siggasin
-
raggipalli
-
possi
-
gudni-is
-
valsarinn
-
hlynurh
-
ylfamist
-
svavaralfred
-
toshiki
-
gtg
-
sax
-
nesirokk
-
sindri79
-
malacai
-
geislinn
-
sigvardur
-
mp3
-
lovelikeblood
-
sverrir
-
kjarrip
-
ellikonn
-
lostintime
-
zunzilla
-
olijoe
-
mal214
-
siggileelewis
-
brandarar
-
fjarki
-
earlyragtime
-
jgfreemaninternational
-
alit
-
mrsblues
-
bestfyrir
-
aslaugh
-
korntop
-
drum
-
arnbje
-
vefritid
-
gattin
-
krist
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bćkur
Bćkur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíđa Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott síđa !!
Gulli litli, 27.4.2008 kl. 08:39
ţetta er mjög flott síđa, einhvernveginn ekki eins og mađur ýmndar sér kristnar síđur. töff !
góđur dagur hjá mér, vonandi hjá ţér elsku vinurinn minn góđi.
blessiţig
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.4.2008 kl. 12:39
Flott síđa
ţekki marga ţara auđsjáanlega !!! mjög pro !
Sigríđur Guđnadóttir, 27.4.2008 kl. 23:31
ţarna átti ţađ ađ vera ekki ţara heheheheh
Sigríđur Guđnadóttir, 27.4.2008 kl. 23:31
Flott síđa. Tek undir međ steinu, ekki ţađ sem mađur býst viđ á kristilegri síđu!
Ylfa Mist Helgadóttir, 27.4.2008 kl. 23:41
Frábćr síđa, mjög töff.
Ég var ađ lesa ţarna um Mózaik og neđangreint er tekiđ af síđunni ţeirra og ţetta segir svo mikiđ hvađ viđ sem trúum á Jesú (ţó viđ séum ófullkomin) erum alltaf ađ reyna ađ útskýra..svo ég tek mér leyfi og set ţetta hér inn. Ég set bóld á ţetta og undirstrika ţađ sem útskýrir trúna í hnotskurn.
Ţađ sem einkennir Mozaik er einlćg ţrá eftir ţví ađ ţekkja Guđ Föđur og kćrleika hans til okkar. Kristin trú er ekki trúarbrögđ, heldur samfélag viđ lifandi Föđur, sem elskar og vill blessa allt okkar líf.
Međ kveđju og vinsemd.
Linda.
Linda, 28.4.2008 kl. 00:12
Flott síđa sem gott er ađ koma viđ á og hverjum manni bráđnauđsynlegt ađ hlusta á guđsorđ.
Guđjón H Finnbogason, 28.4.2008 kl. 00:35
Mozaik er máliđ...
Ágúst Böđvarsson, 28.4.2008 kl. 23:38
Svona fíla ég trúna. Líf og fjör, mússík og gleđi. Ég man eftir blogginu ţínu Guđni minn ţegar ţú tjúttađir og trallađir međ Gössa gamla ( Guđi
) og tókst trúna.
Gangi ykkur vel og,,, síđan er flott.
Gangiđ svo á Guđs vegum (sem ávallt)
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 18:57
Ţakka ykkur kćrlega fyrir innlitiđ. Mózaik er frábćr kirkja og ţar er líf og fjör. Veriđ velkomin á samkomur sem eru á miđvikudagskvöldum klukkan 20.00 í Háborg sal Samhjálpar Stangarhyl 3.
Guđni Már Henningsson, 1.5.2008 kl. 12:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.