Jón Mar

 englar

 

 

 

 

 

Eitthvađ innra međ mér
grćtur enn

ţig minn horfni vinur

ţig sem sem fórst á hádegi
ţig sem áttir sólina

ţig sem varst hafiđ
ţig sem gast flogiđ

ţig sem eignađist dauđann
minn horfni vinur

eitt hádegiđ
blćddi úr sólinni

innra međ mér grćt ég ţig
minn horfni vinur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

rosalega fallegt...

Brattur, 18.4.2008 kl. 20:07

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ég man sorgina ...

blessi ţig vinur

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 18.4.2008 kl. 20:33

3 Smámynd: Gulli litli

Gulli litli, 19.4.2008 kl. 09:49

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Kúlt hjá kalli.

Ţorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 12:39

5 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ţetta er fallegt.

Guđjón H Finnbogason, 19.4.2008 kl. 22:39

6 Smámynd: Sigríđur Guđnadóttir

frábćrt - er ţetta eftir ţig ?

Sigríđur Guđnadóttir, 20.4.2008 kl. 11:29

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mikiđ er ţetta fallegt Guđni.

Leyfist mér ađ spyrja hver var missir ţinn sem ţú yrkir um?  

Marta B Helgadóttir, 20.4.2008 kl. 23:54

8 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

sterkt í einfaldleika sínum:) fallegir ţrćđir orđa.

Birgitta Jónsdóttir, 21.4.2008 kl. 09:10

9 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ţađ er erfitt ađ ţakka fyrir orđ sem sögđ eru í sorg. Jón Mar var vinur minn sem dó allt of snemma. En ég ţakka samt fyrir öll fallegu orđin ykkar...       Jón Mar var fallegur mađur.

Guđni Már Henningsson, 21.4.2008 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband