Manstu ţá vinda.

 

Manstu ţá vinda
er blésu vetri burt
manstu ţá daga
er ástin var lítil jurt
manstu ţćr nćtur
er átti ég međ ţér
manstu ţađ voriđ
sem löngu liđiđ er.

Manstu ţćr götur
er gekk ég međ ţér
manstu ţau ljóđin
sem engin framar sér
manstu ţá söngva
er sungu lífsins blóm
veturinn deyddi
međ kuldans beru klóm.

Nú vindar eru hljóđir
alveg einsog ţú
gleymdir ţeir dagar
er voriđ var mín trú
horfnar ţćr nćtur
er átti ég međ ţér
voriđ á burtu
og haust í hjarta mér.

Ţegar ţađ vorar
og vermir enn á ný
ţá skal ég syngja
um dćgrin svo hlý
ţá skal ég láta
líktog vćrir ţú hér
ţá skal ég finna
jurt í brjósti mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ást

BlessiŢig

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 14.4.2008 kl. 20:36

2 Smámynd: Gulli litli

enn og aftur ..............fallegt!

Gulli litli, 15.4.2008 kl. 00:44

3 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

fallegt fallegra fallegast

Takk fyrir ađ leyfa mér ađ njóta ţess arna

Guđrún Jóhannesdóttir, 15.4.2008 kl. 15:15

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Yndislegt

Marta B Helgadóttir, 15.4.2008 kl. 22:18

5 Smámynd: Ágúst Böđvarsson

Flott hjá ţér kćri bróđir!

Kveđja frá danaveldi!

Ágúst Böđvarsson, 15.4.2008 kl. 22:23

6 Smámynd: Sigríđur Guđnadóttir

snilld

Sigríđur Guđnadóttir, 15.4.2008 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband