Sá ekki til sólar

Rakst á ţetta ljóđ í kirnu!! Man ekki hvort ég hef birt ţađ áđur, en lćt ţađ flakka...

 newton_strip

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sá ekki til sólar
né ský á himni
fann ekki frerann
fimbulkaldann
dvaldi ei hjá Drottni
dýrđar ljómans
leit ekki lífiđ
né leik ađ kveldi
naut ekki nátta
í niđi köldu
uns kom ég kaldur
ađ krossins tré
kćrleikans Kristur
kyssti frerann
sól í suđri
skein á himni
lítill ég laut
lífsins herra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... er ekki meira í kirnunni?... ljóđiđ flott og eins og ţađ hafi veriđ samiđ fyrr á öldum...stemmingin er einhvern vegin ţannig; ţetta er annars eftir ţig, er ţađ ekki?

Brattur, 13.4.2008 kl. 17:19

2 Smámynd: Sigríđur Guđnadóttir

frábćrt

Sigríđur Guđnadóttir, 13.4.2008 kl. 20:18

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ţakka ykkur fyrir bćđi tvö. Jú Brattur ţađ er eftir mig og í koffortum og kistum ţar á ég nóg!!!!!

Guđni Már Henningsson, 13.4.2008 kl. 23:09

4 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

bara yndislegt Guđni yndislegt eins og allt annađ sem ţú hefur sett hérna inn frá ţér

Guđrún Jóhannesdóttir, 15.4.2008 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband