Ég kallađi á ţig Kristur

 kross

 

 

 

 

 

Ég kallađi á ţig Kristur
kvöld eitt hér á jörđ
mitt bros var fređinn freri
til Frelsarans ég sneri
í bandingjans bćnargjörđ.

Ţú komst til mín minn Kristur
og kysstir enni mitt
ţú gafst mér ţína gćsku
ţú gafst mér eilífa ćsku
og eilífa lífiđ ţitt.

Ég nćrist á náđ ţinni Kristur
ţitt nafn er heilög lind
ţú ert mín eina von
ég trúi á mannsins son
sem dó fyrir mína synd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Gott ađ skríđa undir sćng eftir svona lestur Góđa nótt minn kćri Guđni

Brynja skordal, 29.2.2008 kl. 01:20

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Bless inn í daginn. 

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 29.2.2008 kl. 07:07

3 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

yndislegt

Guđrún Jóhannesdóttir, 29.2.2008 kl. 13:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband