11.2.2008 | 13:02
Slowhand!!!
Eric Clapton ásamt hljómsveit mun koma fram á tónleikum á Íslandi í sumar. Tónleikarnir á Íslandi eru liđur í Evróputónleikaferđ Claptons í kjölfar útgáfu tvöföldu safnskífunnar Complete Clapton.
Tónleikarnir á Íslandi fara fram í Egilshöll föstudagskveldiđ 8. ágúst.
Eric Clapton er án efa eitt af stćrstu nöfnunum í tónlistarheiminum.
Clapton hefur einn manna veriđ vígđur ţrisvar sinnum inn í Rock and Roll Hall of Fame fyrir sólóferil sinn og ţátttöku sína í hljómsveitunum Cream og The Yardbirds. Clapton er 18 faldur Grammy verđlaunahafi og hefur veriđ ađlađur af bresku drottningunni fyrir frammúrskarandi störf á tónlistarsviđinu.
Gćlunafn Claptons er "Slowhand" og er hann jafnan álitinn af ađdáendum og gangrýnendum einn af bestu gítarleikurum allra tíma.
Rolling Stone tímaritiđ setti Clapton í fjórđa sćtiđ yfir bestu gítarleikara allra tíma og einnig á lista yfir áhrifamestu tónlistarmenn allra tíma.
Nýlega kom út tvöfaldi safndiskurinn Complete Clapton. Diskarnir innihalda 36 lög frá rúmlega 40 ára ferli Claptons sem sólólistamanns og međ hljómsveitum eins og: Cream, Blind Faith og Derek and the Dominos. Degi eftir útgáfu disksins kom út ćvisagan "Clapton, The Autobiography".
Á Evróputónleikaferđ sinni í sumar mun Clapton fylgja eftir útgáfu safndisksins og flytja lög einsog: Sunshine Of Your Love, White Room, Layla, I Shot the Sheriff, Knockin ´On Heaven´s Door, Cocaine, Wonderful Tonight, It´s In The Way That You Use It og Tears In Heaven.
Tónleikar Claptons á Íslandi eru gríđarlegur hvalreki á fjörur tónlistaráhugafólks enda um ađ rćđa eitt af stćrstu nöfnunum í tónlistinni í dag og án efa einn af stćrstu listamönnum sem mun hafa sótt landann heim.
Tónleikar Clapton fara fram í Egilshöll og verđur höllinni skipt í tvö svćđi á svipađan hátt og á tónleikum Duran Duran áriđ 2005.
Rúmlega 10.000 ađgöngumiđar verđa í bođi á tónleikana.
Fyrirkomulag forsölu á tónleika Claptons á Íslandi 8. ágúst verđur kynnt í nćstu viku
Clapton međ tónleika á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Bless í dag
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 11.2.2008 kl. 16:14
Allir gítarleikarar landsins hljóta ađ mćta ţarna í stćrsta og fjölmennasta gítartíma sem haldinn hefur veriđ á Íslandi í 38 ár.
Stefán (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 16:28
Ég vćri vel til í ađ skella mér.
Ragga (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 20:49
Ég ĆTLA alveg ööörugglega á ţessa tónleika! Vonandi verđur ekki stórmál ađ fá miđa....er einlćgur Clapton fan!
Marta B Helgadóttir, 11.2.2008 kl. 21:00
Frábćrar fréttir ég vćri til í ađ fara ţađ verđur bara frábćrt.
Guđjón H Finnbogason, 11.2.2008 kl. 21:01
Ég mćti. Kveđja.
Eyţór Árnason, 11.2.2008 kl. 23:11
Ţetta er nú veisla fyrir menn eins og ţig, ekki satt Guđni?
Ylfa Mist Helgadóttir, 12.2.2008 kl. 02:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.