4.2.2008 | 12:24
VONARSTJARNAN.
Ekki minnast á morgundaginn
ekki muna eftir ţví sem gerđist í gćr
viđ erum hér saman í stjörnunnar ljósi
og sjálf nóttin er bćđi gegnsć og tćr.
Sýndu mér heiminn sem áđur var hulinn
ţví hér er vor stund og augnablikiđ
taktu mig í fangiđ og frelsiđ mér gefđu
ţví frostrósabeđiđ er gróskumikiđ.
Ekki gráta ţćr gleymdu stundir
sem gćrdagur deyddi međ berum klóm
vertu mér minning um eilífa ćsku
en ekki um gaddfređiđ frostrósablóm
Ekki minnast á morgundaginn
ekki muna eftir ţví sem gerđist í gćr
viđ erum hér saman í stjörnunnar ljósi
og sjálf nóttin er bćđi gegnsć og tćr.
Nú skuggarnir dansa og dögunin kemur
og draumurinn bráđum úti er
ţú munt sjá ađ ég var til stađar
ţá stund sem helguđ var mér og ţér.
Ekki minnast á morgunn sem kemur
sem munađarfull löngun í huga ţér
komdu í fang mitt og frelsiđ mér gefđu
ţú fegurđ sem ekki ćtluđ var mér.
Ekki minnast á morgundaginn
ekki muna eftir ţví sem gerđist í gćr
viđ erum hér saman í stjörnunnar ljósi
og sjálf nóttin er bćđi gegnsć og tćr.
Athugasemdir
Bara frábćrt.
Guđjón H Finnbogason, 5.2.2008 kl. 19:58
Guđni mikiđ er ţetta dásamlega fallegt
Takk
Marta B Helgadóttir, 5.2.2008 kl. 23:06
mikiđ er ţetta fallegt
Guđrún Jóhannesdóttir, 6.2.2008 kl. 15:49
Alveg hreint magnađ. Er ţetta ţitt verk?
Bjarni Magnússon, 6.2.2008 kl. 22:35
Tćr snilld
Birgir Henningsson (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 23:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.