Arthur Alexander

arthur alexander

Arthur Alexander fćddist 10.maí áriđ 1940 í Florence, Alabamaríki í Bandaríkjunum. Móđir hans og systir sungu í kirkjukór og fađirinn spilađi blues á knćpum og notađi viskýflösku til ađ slćda. Í sjötta bekk gekk hinn ungi Arthur í gospelsveit og ţar međ trúlofađist hann tónlistinni, en sambúđin átti eftir ađ verđa stormasöm.

Í skóla kynntist hann textasmiđ ađ nafni Tom Stafford og saman sömdu ţeir lag sem heitir, She wanna rock. Útúr ţessu spratt hljómsveit og lagiđ Sally Sue Brown var hljóđritađ. Mörgum árum síđar tók Bob Dylan ţetta lag.

Lonely just like me sem kom út 1993 er síđasta plata Alexanders. Á ţeirri plötu endurhljóđritađi hann nokkur af sínum frćgari lögum og bćtti nýjum í safniđ. Platan er hreint eyrnapáskaegg. En snúum okkur aftur ađ upphafinu. Hljómsveitin tók upp You better move on eftir Alexander og lagiđ sló í gegn. Varđ reyndar stćrsti smellur Alexanders. Margt varđ til ţess ađ Arthur fylgdi laginu ekki eftir. Á ţessum tíma var mjög erfitt fyrir svarta og hvíta ađ vinna saman og ţá sérstaklega í Suđurríkjunum. Mörg vandamál komu upp ţegar Arthur Alexander og hljómsveit hans fóru í tónleikaferđalag og Alexander gerđist fráhverfur tónlist ađ sinni.

Arthur Alexander reyndi aftur fyrir sér í kringum 1970 og gaf út plötu sem fór fyrir lítiđ. Hann hóf ţá störf sem strćtisvagnabílstjóri og starfađi sem slíkur í fimmtán ár. Lagiđ You better move on var tekiđ upp í stúdíói sem hann og vinir hans hjálpuđust viđ ađ koma á laggirnar og nefndist Fame. Ţađ var skammstöfun fyrir Florence Alabama Musical Enterprise. Ţeir klćddu veggina međ eggjabökkum og settu eitt segulband inn í eitt horniđ. Ţar voru síđan tekin upp frćg lög međ flytjendum á borđ Arethu Franklin, Percy Sledge og Wilson Pickett.

Eftir ađ hafa starfađ sem    strćtóbílstjóri í fimmtán ár réđist hann í ţađ stórvirki ađ hljóđrita plötu á ný. Ţađ var nefnilega ţannig ađ tónlistarmenn og unnendur höfđu ekki gleymt honum, hver annar getur státađ af ţví ađ Rolling Stones. The Beatles og Bob Dylan hafi tekiđ lög eftir ţá. Ţađ getur Arthur Alexander.

Keith Richards gítarleikari í Rolling Stones sagđi eitt sinn; ţegar viđ og The Beaatles fengum fćri á ţví ađ hljóđrita lög ţá tókum viđ lög Arthurs Alexander, ţeir tóku Anna, viđ You better move on. Ţađ ćtti ađ segja nóg. Svo mörg voru orđ Keith Richard.

Tónlist Arthurs er skemmtileg blanda af soul, blues, country og poppi. Textar hans eru angurvćrir og lögin melódísk. Ţegar platan Lonely just like me kom út vakti hún athygli og er almennt talin hans besta plata.

Upphafslag Lonely just like me heitir If its really got to be this way. Sjálfur Robert Plant söng ţađ er gefin var út minningarplata um Arthur Alexander, en hann lést mjög snögglega eftir útkomu Lonely just like me. Međal annarra flytjenda á ţessari minningaplötu má nefna Roger McGuinn, Elvis Costello, Graham Parker, Mark Knopfler, Nick Lowe og Frank Black.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég var einmitt ađ panta endurútgáfu af Lonely just like me sem á ađ koma út 4 feb nćstkomandi. Er mjög spenntur ađ heyra hana. Hlusta mikiđ á Alexander í gegnum árin og finnst hann ekki hafa fengiđ ţann sess í rokksögunni sem hann á skiliđ.

Kristján Kristjánsson, 31.1.2008 kl. 17:40

2 Smámynd: Jens Guđ

  Takk fyrir ţennan fróđleik um Arthur.  Ég á eina safnplötu međ honum.  Ég man eftir ţví í gamla ţegar Ási - ţá kenndur viđ Grammiđ - var ósáttur fyrir hönd Arthurs yfir ţví hvađ allir ţekktu lög hans í flutningi Bítla og Stóns en fáir ţekktu haus eđa sporđ á höfundi ţessara laga.

  Ég er ađ reyna ađ rifja upp - án árangurs - hvort Dylan hefur einhvern tímann "coverađ" Chuck Berry.  Bítlar og Stóns gerđu ţađ.  En sennilega hefur Arthur vinning á Chuck ţegar Dylan er međtalinn.

  Eyjólfur,  ég hitti Gulla í Borgarnesi í fyrra.  Hann er búsettur ţar.  Mig minnir ađ hann hafi sagt mér ađ hann sé kennari ţar.    

Jens Guđ, 3.2.2008 kl. 01:48

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Jens, Dylan hefur aldrei gefiđ út lag eftir Chuck Berry, en ég á nokkra bútta ţarsem hann tekur lög eftir beatles ţannig ađ ţar er einnig sameiginlegur punktur, Stones tóku jú I wanna be your man... ég á einnig  bútta ţarsem Dylan tekur Paint it black...

Kiddi...veistu hvort ţađ eru aukalög á endurútgáfunni?

Guđni Már Henningsson, 3.2.2008 kl. 12:34

4 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Smá viđbót.....ég var ađ fá í hendurnar endurútgáfuna á Lonely just like me. Hún er ađ sjálfsögđu remasteruđ og á henni eru 13 aukalög....flest tekin á hljómleikum og nokkur sem hann hljóđritađi á hótelherbergi. Ég er ekki búinn ađ hlusta en ţetta er efalaust vćnn gripur.

Guđni Már Henningsson, 6.2.2008 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband