Munađarlausar minningar

 minningar 3

 

 

 

 

 

 

Eitt er víst ađ vćntingar ţínar
stöđugt versna á tímum sem nú
allt sem ég á, já vonirnar mínar
eru svo miklu minni en ţú.

Munađarlausar minningar ţínar
muna sinn fífil á grösugri hćđ
ég kom sem haustiđ međ heiftingar sínar
sem hamslausar engjast í sinni smćđ.

Gakktu ţví frá mér götuna breiđu
sem gagnslaus reynist manni sem mér
Handan viđ horniđ allt er til reiđu
hamingjan bíđur eftir konu sem ţér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Yndislega fallegt

Takk fyrir ađ birta.

Marta B Helgadóttir, 28.1.2008 kl. 00:16

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

fallegt elsku vinur, eins og alltaf,

stórt knús til ţín

steina kleina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 07:32

3 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

ekki klikkarđu Guđni minn, yndislegt

Guđrún Jóhannesdóttir, 29.1.2008 kl. 01:02

4 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ţetta er mjög fallegt og segir mikiđ.Kv.kokkurinn Ég er líka međ uppskriftasíđu fyrir matargúrúa.www.blog.central.is/bryti

Guđjón H Finnbogason, 29.1.2008 kl. 21:15

5 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Fallegt ljóđ, Guđni Már

Ylfa Mist Helgadóttir, 29.1.2008 kl. 22:23

6 Smámynd: Hjörtur Örn Arnarson

Mási.. spyr sá sem ekkert veit! Er ţetta ljóđ eftir ţig?

Ef svo..Tja.. Hvađan koma ţessir hćfileikar. Sé ekki Össa Hen setjast niđur á köldu vetrarkvöldi og semja ljóđ... Fjandinn! Ţetta er vel gert!!

hils

hoa

Hjörtur Örn Arnarson, 31.1.2008 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband