King of America

king of america 

Declan Mcmanus fćddist 25. Ágúst 1954 í London en ólst upp í Liverpool. Fađir hans var frćgur tónlistarmađur ađ nafni Ross McManus. Declan, sem síđar tók upp nafniđ Elvis Costello, kom fyrst fram í sviđsljósiđ á pönktímabilinu 1977.  Ţessi fyrrum tölvuforritari fékk samning viđ Stiff records og gaf út nokkrar smáskífur sem vöktu litla athygli, ţó í dag séu ţessi lög talin sígild, nćgir ađ nefna lögin Less than zero og Alison. Fyrsta stóra platan hans My aim is true vakti aftur á móti verulega athygli. Undirleikarar hans á ţeirri plötu voru međlimir amerískrar hljómsveitar sem nefndu sig Clover og ţar var söngvarinn Huey Lewis. Fyrsta hittiđ hans var lag í undurfallegum léttum reggaetakti og fjallađi um barđar eiginkonur. Lagiđ heitir Watching the detectives. Einsog tjallinn segir, the rest is history. Eftir ađ hafa gefiđ út fjöldann allan af fínum plötum, stoppum viđ á árinu 1986. Ţá kom út platan King of America. Elvis hafđi ferđast vítt og breitt um heiminn nokkur misseri og veriđ međ einleikstónleika. Á vissum parti kom ţó fram međ honum T bone Burnett og fluttu ţeir nokkur lög og kölluđu sig ţá Coward brothers en ţađ er í raun önnur saga. Á ţessum ferđalögum gafst Cossstello mikill tími til lagasmíđa. Og öll ţau lög samdi hann á kassagítar og hafđi hugsađ sér ađ flytja ţau sem slík, međ sem fćstum rafmagnshljóđfćrum. Og T bone var fenginn til ađ stjórna upptökum

Elvis fékk til liđs viđ sig nokkra frćga session spilara, ameríska. Sá frćgasti er kanski James Burton sem lengi spilađi međ nafna Costellos, sjálfum Elvis Presley. Ţó ađ ţađ komi margir viđ sögu ţessarar plötu er í raun hćgt ađ kalla hana sólóplötu, međ dyggri ađstođ  frá T bone Burnett. Um svipađ leyti tók Costello upp plötu The Pogues, Rum sodomy and the Lash sem einnig var ađ miklu leiti órafmögnuđ.

Our little angel er fallegt lag og einn af hápúnktum plötunnar.

Nćsta lag er ekki eftir Costello. Ţađ heitir Don't let me be misunderstood og ţađ hafa margir spreytt sig á ţví. Tilađmynda Nina Simone og The Animals. Og Costello fór í smiđju ţeirrar ágćtu sveitar ţegar útsetningin var gerđ. Ţetta lag var smá hittari fyrir Costello, ţví ţađ var gefiđ út á smáskífu.

Glitter gulch er nćsta lag plötunnar og ţar eru amerísku áhrifin greinileg. Ţađ er ekkert undarlegt viđ ţađ ţarsem allir undirleikarar eru jú bandarískir og Costello finnst sveitatónlist ekki leiđinleg.

Nćst kemur lag sem heitir Indoor fireworks og er eitthvert magnađasta lag sem Costello hefur samiđ. Hann syngur einsog engill texta sem er langt fyrir ofan venjulega popptexta. Reyndar er Costello frábćr textasmiđur og ţađ kemur bersýnilega í ljós í ţessu frábćra lagi.

Nćstu ţrjú lög eru í rólegri kantinum og ljúfar lagasmíđar og fínar. Ţau nefnast Little palaces I´ll were it proudly og American without tears.

Tónlistartímaritiđ  New musical express setti ţessa plötu í áttugasta ogáttunda sćti yfir bestu plötur allra tíma. Q magazine gaf henni fimm stjörnur af fimm mögulegum. Kallar hana frábćra međ amerískum áhrifum og rokk og ról í bland viđ gullfallegar melódíur. Ţessi umsögn Q er frá árinu 1995 er platan var endurútgefin og jafnframt segir blađiđ ađ enn sé hún ómótstćđileg. Nćsta lag er blús sem nefnist Eisenhower blues og er eftir J.B Lenoir.

Thom York söngvari Radiohead hefur ţetta ađ segja um King of America.- Ţađ var raunverulegt sjokk ţegar ég heyrđi ţessa plötu fyrst. Ég var ekki mikill ađdáandi Costellos, en ţá heyrđi ég King of America. Sérhvert lag er um miklar mannlegar tilfinningar, sem hrćra upp í manni. En mér líđur betur eftir ađ hafa hlustađ á plötuna. Ţetta er hin fullkomna uppbygging fyrir lagasmíđar. Svo mörg voru orđ Thom Yorke.

Síđasta lag plötunnar er ein mögnuđ lagasmíđ í viđbót viđ allar hinar. Sleep of the just nefnist ţetta frábćra lag og er góđur endapúnktur á plötu sem svo sannarlega hefur stađist hinn frćga góm tímans.

Ţegar King of America kom út 1986 var ţetta lokalagiđ. En ţegar hún var endurútgefin fyrir nokkrum árum var bćtt viđ aukalögum sem Coward brothers höfđu gefiđ út á smáskífu ásamt óútgefnu efni. Ţar fyrir utan fylgdi hljómleikaplata einnig međ. En einsog kom fram hér áđur eru Coward Brothers ţeir Elvis Costello og T bone Burnett sem stýrđi einmitt upptökum á King of America.

Ţađ fylgdi einnig aukadiskur međ endurútgáfunni 1995. Ţađ er tónleikaplata sem tekin var upp á Broadway 1986. Ţar er ađ finnaa sex lög, ýmist eftir Costello eđa ađra höfunda. That's how you got killed before, The big Light, It tears me up, The only Daddy that´ll walk the line, your mind is on  vacation og your funeral my trial nefnast lögin. Međal hljóđfćraleikara má nefna James Burton gítarleikara, Jim Keltner trommara,og ađ sjálfsögđu T bone Burnett.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Flott og frćđandi grein.  Eins og Helgi á ég plötuna átti ég plötuna á vinyl en hef trassađ ađ uppfćra hana á CD. 

Jens Guđ, 13.1.2008 kl. 00:42

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

falleg kona ţín ! hlakka til a' hitta hana.

Bless,

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 17.1.2008 kl. 19:57

3 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Vá Guđni! Flott grein um flottan tónlistarmann. Viđ sSteina fengum gamla grammófóninn frá foreldrum Steinu: SABA Hi Fi 8730. Bara mubla. Svo ćtlum viđ ađ ţrćđa flóamarkađina.......

Gunnar Páll Gunnarsson, 19.1.2008 kl. 08:42

4 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Skrýtiđ ađ hann hefur bara veriđ 23 eđa svo ţegar hann gaf út Oliver's Army. Mér fannst hann alltaf svo mikill kall. En alveg einstaklega yndislegur kall og međ einstaka söngrödd. Ég sé ađ ég verđ ađ tékka á King of America.

Margrét Birna Auđunsdóttir, 23.1.2008 kl. 17:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband