4.1.2008 | 15:59
Vanmetnasta hljómsveit sögunnar..
Kinks eru vanmetnasta hljómsveit sem uppi hefur verið. Ray Davies er snillingur, svo einfalt er það. Að vísu hafa sögusagnir um upprisu Kinks séð dagsljós með reglulegu millibili frá árinu 1996 er þeir luku við síðasta tónleikatúrinn. En hver veit, vonandi að af þessu verði. Kinks er mín uppáhaldshljómsveit...
![]() |
Kinks saman á ný? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson

Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
-
steina
-
gunnipallikokkur
-
tb
-
jakobsmagg
-
gullilitli
-
gustibe
-
lindagisla
-
gisgis
-
annaeinars
-
kiddirokk
-
kokkurinn
-
hjortur
-
snorris
-
vonin
-
zeriaph
-
baenamaer
-
doralara
-
snorribetel
-
rosaadalsteinsdottir
-
mofi
-
maggib
-
mammzan
-
bergthora
-
blues
-
siggagudna
-
kafteinninn
-
skordalsbrynja
-
rannveigmst
-
skessa
-
hist
-
jensgud
-
hamlet
-
steinibriem
-
sigynhuld
-
valgerdurhalldorsdottir
-
hugs
-
gummigisla
-
totally
-
jabbi
-
konukind
-
eythora
-
saxi
-
siggasin
-
raggipalli
-
possi
-
gudni-is
-
valsarinn
-
hlynurh
-
ylfamist
-
svavaralfred
-
toshiki
-
gtg
-
sax
-
nesirokk
-
sindri79
-
malacai
-
geislinn
-
sigvardur
-
mp3
-
lovelikeblood
-
sverrir
-
kjarrip
-
ellikonn
-
lostintime
-
zunzilla
-
olijoe
-
mal214
-
siggileelewis
-
brandarar
-
fjarki
-
earlyragtime
-
jgfreemaninternational
-
alit
-
mrsblues
-
bestfyrir
-
aslaugh
-
korntop
-
drum
-
arnbje
-
vefritid
-
gattin
-
krist
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eftir að hafa hlustað á Bítlanna og stúderað uppbyggingu laga þeirra... þá fullvissa ég að þeir voru ekki OFMETNIR..... Hvað Kinks varðar þá getur vel verið að þeir hafi verið vanmetnir enn hvernig þá ?
Brynjar Jóhannsson, 4.1.2008 kl. 16:12
Mér finnst þeir alveg frábærir, tónlist sem maður ólst upp við
Victoria var eitt af uppáhaldslögunum mínum með þeim ....og líka millinafn vinkonu minnar Matthildar ......var oft kölluð Victoooriaaa með Kinks hljómi
Marta B Helgadóttir, 4.1.2008 kl. 16:37
Bara frábærir!
Guðrún Jóhannesdóttir, 4.1.2008 kl. 21:08
Ég tel Ray Davis eihvern allra besta lagasmiðinn. Textarnir eru líka góðir
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 21:55
alveg ábyggilega ! en þú veist guðni min........
AlheimsLjós til þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.1.2008 kl. 16:18
Kannski maður tékki loksins á þeim
Jakob (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 21:22
Gleðilegt ár elsku Guðni minn og takk fyrir alla cídíana. Þú ert alveg einstakur heillakallinn minn.
Göngum saman á Guðs vegum(sem ávallt)
Gunnar Páll Gunnarsson, 6.1.2008 kl. 02:52
"You really got me", spilaði það mikið á pöbbum um árið en þekki lítt annað með þeim...
Gleðilegt ár Guðni
Ágúst Böðvarsson, 6.1.2008 kl. 23:03
... Kinks alltaf verið í miklu uppáhaldi...og þá náttúruleg mest snillingurinn Ray Davis... ótrúlega góður í Háskólabíói í fyrra... lögin góð og alltaf að segja eitthvað í textunum...
Brattur, 7.1.2008 kl. 22:59
Ray Davies og The Kinks hafa verið í gífurlegu uppáhaldi hjá mér frá því að ég var polli, get bara ekki hætt að hlusta á þessa snillinga og já, þeir eru örugglega vanmetnir, ættu að vera jafn hátt skrifaðir hjá almenningi og þeir eru hjá poppskrípentum.
Stefán (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.