21.12.2007 | 11:18
Gleðileg jól
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson
Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
- steina
- gunnipallikokkur
- tb
- jakobsmagg
- gullilitli
- gustibe
- lindagisla
- gisgis
- annaeinars
- kiddirokk
- kokkurinn
- hjortur
- snorris
- vonin
- zeriaph
- baenamaer
- doralara
- snorribetel
- rosaadalsteinsdottir
- mofi
- maggib
- mammzan
- bergthora
- blues
- siggagudna
- kafteinninn
- skordalsbrynja
- rannveigmst
- skessa
- hist
- jensgud
- hamlet
- steinibriem
- sigynhuld
- valgerdurhalldorsdottir
- hugs
- gummigisla
- totally
- jabbi
- konukind
- eythora
- saxi
- siggasin
- raggipalli
- possi
- gudni-is
- valsarinn
- hlynurh
- ylfamist
- svavaralfred
- toshiki
- gtg
- sax
- nesirokk
- sindri79
- malacai
- geislinn
- sigvardur
- mp3
- lovelikeblood
- sverrir
- kjarrip
- ellikonn
- lostintime
- zunzilla
- olijoe
- mal214
- siggileelewis
- brandarar
- fjarki
- earlyragtime
- jgfreemaninternational
- alit
- mrsblues
- bestfyrir
- aslaugh
- korntop
- drum
- arnbje
- vefritid
- gattin
- krist
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól
Marta B Helgadóttir, 21.12.2007 kl. 11:24
Sömuleiðis kæri Guðni
Guðrún Jóhannesdóttir, 21.12.2007 kl. 16:31
Gleðileg Jól Guðni gamli vinur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.12.2007 kl. 01:12
elsku hjartans vinur minn, í svo mörg ár, takk fyrir öll árin, og takk fyrir núið. takk fyrir að deila þér með mér, takk fyrir að vera.
þú ert og verður alltaf besti vinurinn minn. við hugsum í kór og við hugsum hver fyrir sig, í því finnum við þá syntese sem skapar virðingu og ást.
Megi AlehimsLjósið skína á þig Katrínu, Svövu og drengina hennar um hátíðarnar og árin framundan.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.12.2007 kl. 08:02
Gleðileg jól sömuleiðis!!
Bestu kveðjur úr Mosó!
Hjörtur Örn Arnarson, 22.12.2007 kl. 08:25
Gleðileg jól kæri vinur
Kristján Kristjánsson, 22.12.2007 kl. 10:04
Óska þér og þinni fjölskyldu gleðilegra jóla
Valgerður Halldórsdóttir, 22.12.2007 kl. 12:23
Smá lokaorð á þessu ári kærai Guðni minn frá Nelson Mandela sem setur sig yfir eigin þarfir og hugsar sig sem heildina. Boðskapur inn í hið nýja ár sem á erindi til okkar allra.
Steina
Okkar dýpsti ótti er ekki að við séum vanmáttug.
Okkar dýpsti ótti er að við erum óendanlega máttug.
Það er ljósið innra með okkur ekki myrkrið sem við hræðumst mest.Við spyrjum sjálf okkur hvað á ég með að vera frábær, yndisfögur, hæfileikarík og mikilfengleg manneskja.
Enn í raun hvað átt þú með að vera það ekki?
Þú ert barn Guðs.
Það þjónar ekki heiminum að gera lítið úr sjálfum sér.
Það er ekkert uppljómað við það að gera lítið úr sjálfum sér til þess að annað fólk verði ekki óöruggt í kringum þig.
Við fæddumst til að staðfesta dýrð guðs innra með okkur, það er ekki bara í sumum okkar, heldur í hverju einasta mannsbarni.Og þegar við leyfum ljósinu okkar að skína, gefum við öðrum, ómeðvitað, leyfi til að gera slíkt hið sama.Um leið og við erum frjáls undan eigin ótta mun nærvera okkar ósjálfrátt frelsa aðra.
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.12.2007 kl. 12:27
Gleðileg jól og hafðu það gott yfir hátíðirnar.
Ragga (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 12:27
Glðileg jól elsku vinur, kveðja frá stóra landinu...
Ragnar Páll Ólafsson, 22.12.2007 kl. 12:46
Gleðileg jól kæri bloggvinur. Vonandi færir nýr ársgangur sólar þér yndislegt upphaf nýrra og bjartra tíma.
Kveðjur að vestan.
Ylfa Mist Helgadóttir, 22.12.2007 kl. 16:37
Óska þér gleðilegra jóla og megi algóður Guð gefa þér gleiði, frið og fögnuð.
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 00:17
Gleðilega Hátíð.
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 23.12.2007 kl. 23:30
Kæri Guðni ég óska þér gleðilegra jóla árs og friðar. megir þú hafa það sem allra best um jólin.
Kveðja þinn bloggvinur Jóhann Kristjánsson
Jóhann Kristjánsson, 24.12.2007 kl. 01:08
Gleðileg jól Guðni minn til ykkar kv frá Akranesi
Brynja www.blog.central.is/skordal_1 (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 23:52
Gleðileg jól kæri bloggvinur.
Eyþór Árnason, 26.12.2007 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.