29.11.2007 | 16:28
Mosó.
Það er löngu kominn tími á að framhaldsskóli verði starfræktur í mínum gamla heimabæ Mosfellsbæ. Á undanförnum árum hefur verið gríðarmikil fólksfjölgun og um leið hefur meðalaldurinn lækkað. Fleiri hundruð unglingar í Mosó munu stunda framhaldsnám á næstu árum og þeir eiga kröfu á menntaskóla í sinn heimabæ. Og að það skuli ekki vera framhaldsskóli í því bæjarfélagi sem Gljúfrasteinn er í!!!!Kalli vinur minn Tomm, komdu þessu nú í verk og það sem fyrst!! Þá skal ég kjósa þig ef ég flyt aftur uppeftir!!!
Stefnt að byggingu framhaldsskóla í Mosfellsbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
kæri kallinn minn, er þetta ekki kirkjan sem við unni minn giftum okkur í, og þú varst brúðarsveinn ?
Ast og Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 07:54
Já svei mér þá, það var nú líf og fjör fyrir þann daginn!
Gangið ávallt á Guðs vegum
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 1.12.2007 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.