Sá ekki til sólar.

sól

Sá ekki til sólar
né ský á himni
fann ekki frerann
fimbulkaldann
dó ekki Drottni
dýrđar ljómans
leit ekki lífiđ
né leik ađ kveldi
naut ekki nátta
í niđi köldu
uns kom ég kaldur
ađ krossins tré
kćrleikans Kristur
kyssti frerann
sól í suđri
skein á himni
lítill ég laut
lífsins herra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband