31.10.2007 | 23:21
Hér er mitt.
Hér er mín leið þinn kross og þitt ljós
hér er mín löngun mitt blóm og mín rós
þú gafst mér þinn veg þinn arf og þitt þor
þinn vetur og haust og morgunsins vor.
Hér er mitt beð minn hringur mín hönd
hér er mitt líf mín sála mín önd
Þú gafst mér þitt bros þinn staf og þitt líf
ég þarfnast þín alltaf er brattann ég klíf.
Hér er mín nótt minn morgunn mitt kvöld
hér er þinn dagur þinn máttur þín völd
þú gafst mér ó Guð þitt loforð þinn stað
þú komst strax til mín þegar ég bað.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson
Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
- steina
- gunnipallikokkur
- tb
- jakobsmagg
- gullilitli
- gustibe
- lindagisla
- gisgis
- annaeinars
- kiddirokk
- kokkurinn
- hjortur
- snorris
- vonin
- zeriaph
- baenamaer
- doralara
- snorribetel
- rosaadalsteinsdottir
- mofi
- maggib
- mammzan
- bergthora
- blues
- siggagudna
- kafteinninn
- skordalsbrynja
- rannveigmst
- skessa
- hist
- jensgud
- hamlet
- steinibriem
- sigynhuld
- valgerdurhalldorsdottir
- hugs
- gummigisla
- totally
- jabbi
- konukind
- eythora
- saxi
- siggasin
- raggipalli
- possi
- gudni-is
- valsarinn
- hlynurh
- ylfamist
- svavaralfred
- toshiki
- gtg
- sax
- nesirokk
- sindri79
- malacai
- geislinn
- sigvardur
- mp3
- lovelikeblood
- sverrir
- kjarrip
- ellikonn
- lostintime
- zunzilla
- olijoe
- mal214
- siggileelewis
- brandarar
- fjarki
- earlyragtime
- jgfreemaninternational
- alit
- mrsblues
- bestfyrir
- aslaugh
- korntop
- drum
- arnbje
- vefritid
- gattin
- krist
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 74920
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Frábær texti. Eftir hvern er þetta? Þig?
kveðja,
Sveinn Hjörtur , 31.10.2007 kl. 23:38
YNDISLEGT bara yndislegt
Guðrún Jóhannesdóttir, 1.11.2007 kl. 00:37
yndislegt kæri vinur minn.
hafðu fallegan dag í dag.
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.11.2007 kl. 07:26
Sveinn Hjörtur og Guðrún..þúsund þakkir og Steina mín...Guð geymi þig í dag og alla daga..
Guðni Már Henningsson, 1.11.2007 kl. 09:39
Guðni, mikið er þetta fallegt. Er þetta eftir þig?
Marta B Helgadóttir, 1.11.2007 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.