29.10.2007 | 12:19
Hvernig endar þetta?
Mikið er ég feginn að ég er ekki að fara að fljúga, hvorki heim frá Tyrklandi, né norður til Akureyrar, þaðan af síður með Dash 80 vél SAS. Mér óar við öllum þessum óhöppum sem hafa dunið á okkur undanfarið...
Ísing olli því að ekki náðist fullur jafnþrýstingur í vél Flugfélags Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson
Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
- steina
- gunnipallikokkur
- tb
- jakobsmagg
- gullilitli
- gustibe
- lindagisla
- gisgis
- annaeinars
- kiddirokk
- kokkurinn
- hjortur
- snorris
- vonin
- zeriaph
- baenamaer
- doralara
- snorribetel
- rosaadalsteinsdottir
- mofi
- maggib
- mammzan
- bergthora
- blues
- siggagudna
- kafteinninn
- skordalsbrynja
- rannveigmst
- skessa
- hist
- jensgud
- hamlet
- steinibriem
- sigynhuld
- valgerdurhalldorsdottir
- hugs
- gummigisla
- totally
- jabbi
- konukind
- eythora
- saxi
- siggasin
- raggipalli
- possi
- gudni-is
- valsarinn
- hlynurh
- ylfamist
- svavaralfred
- toshiki
- gtg
- sax
- nesirokk
- sindri79
- malacai
- geislinn
- sigvardur
- mp3
- lovelikeblood
- sverrir
- kjarrip
- ellikonn
- lostintime
- zunzilla
- olijoe
- mal214
- siggileelewis
- brandarar
- fjarki
- earlyragtime
- jgfreemaninternational
- alit
- mrsblues
- bestfyrir
- aslaugh
- korntop
- drum
- arnbje
- vefritid
- gattin
- krist
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég líka feginn að þurfa ekki að keyra bíl á Miklubrautinni, ganga um miðbæ Reykjavíkur eða bara vera í Reykjavík yfirhöfuð, það er alltaf verið að keyra á, berja menn og stinga....
Þetta er stórhættulegt alltsaman !!
Ingimar Eydal, 29.10.2007 kl. 14:56
Það er alveg staðreynd að það er hættulegra að keyra en fljúga, hvort sem fólk kýs að trúa þeirri staðreynd eða ekki. td. þá létust vel á fjórða þusund manns í umferðinni í Króatíu einni, á árunum 2001-2005. Það eru mun fleiri en létust í flugslysum í öllum heiminum á sama tímabili.
Thinktank (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 15:54
ég er líka ótrúlega feginn að búa ekki í Írak né Íran, tala nú ekki um Gazasvæðið. Mjög feginn því líka að reykja ekki Camel lengur.. og Miklubrautina forðast ég einsog flugumferðarstjóri!!!
Guðni Már Henningsson, 29.10.2007 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.