28.10.2007 | 23:20
Voru ţeir međ osti?
Ţađ finnst mér vera stóra spurningin... eđa kanski ekki...skiptir kanski ekki máli 103 ostsneiđar á átta mínútum!!! En ég fatta eiginlega ekki hvernig ţetta er hćgt; ţetta er 51 og hálfur hamborgari á fjórum mínútum, 25 og einn fjórđi á tveimur mínútum, rétt rúmlega 12 og hálfur á einni mínútu, sex og einn fjórđi á hálfri mínútu, rétt rúmlega ţrír á fimmtán sekúndum, semsagt einn á hverja fimm sekúndur!!! Og ţađ í átta mínútur. Ţetta er vel ađ verki stađiđ. En ćtli ađ hann hafi drukkiđ eitthvađ međ ţessum borgurum? Líklegast hafa ţetta veriđ McDonald ţví ţeir eru jú frekar litlir og hver ekki nema um ţađ bil einn munnbiti. Ţó ađ mér ţyki hamborgarar veislumatur, held ég ađ ég reyni ekki viđ ţetta met, hef náđ ţremur samt.. á hálftíma.
Heimsmet í hamborgaraáti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
AlheimsLjós til ţín kćri vinur !
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 29.10.2007 kl. 07:23
Hvađ ćtli hann nái mörgum sviđakjömmum á sama tíma?
Gulli litli, 29.10.2007 kl. 10:36
ţađ vćri fróđlegt ađ vita..
Guđni Már Henningsson, 29.10.2007 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.